Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1993, Side 130

Strandapósturinn - 01.06.1993, Side 130
mjalta fylgdi Páll mjaltafólkinu í fjósið. Nokkrar kýr voru þar á básurn, fjórar eða fimrn. Páll gengur inn á fjóspallinn, stoppar þar og virðir fyrir sér kýrnar um stund. Allt í einu hvín í Páli og hann segir um leið og hann bendir á eina kúna: „Hví er þessi kýr hér?“ Heimamenn áttuðu sig ekki á hvað Páll var að fara. En Páll fer þá að spyrja hvort þessi kýr sé aðflutt og fleira um uppruna hennar. Því var ekki hægt að svara á annan veg en þann, að kýrin væri fædd og uppalin þar í Ófeigsfirði, undan kú frá frú Guðbjörgu Jörundsdóttur á Seljanesi. Kýrin var svört að lit, líklega lítið hvít í huppnum, kollótt, stór og fönguleg með fallegt júgurstæði. Ekki sætti Páll sig við þetta. Segir að þessi kýr sé komin austan úr Arnessýslu, nánast úr Grímsnesi eða þeirn sveitum. Þaðan sé hún ættuð, um það sé ekki að villast. Enginn gat þar fært líkur á að svo gæti verið og varð við það að sitja. Hélt svo Páll áfrarn ferð sinni og hafði kúasýningu að Árnesi. Margir mættu með kýr sínar. Þótti þetta nýjung og nutu þess. Segir ekki af því annað en að Páll lagði þar dóm á kýrnar eftir útliti þeirra og umsögn. Því lítið annað var við að styðjast. Valgerður systir mín á Njálsstöðum kom með sína kú til sýning- ar. Ekki var hún alls kostar ánægð með dóm Páls á kúnni sinni. Taldi hana góðan og nytsaman grip og eiga betri viðurkenningu skilið en Páll gaf henni. Fóru einhver orð á rnilli þeirra um þetta. Þessum meðmælum Valgerðar svaraði Páll þannig: „Hún hefði þá mátt láta það ógert að leka sig áðan“. Því höfðum við ekki tekið eftir. En það kom þá upp að kýrin var lausmjólka á einum spena og átti það til að leka sig. Þarna hélt Páll fróðlegt og skemmtilegt erindi um kýr, meðferð þeirra og eðli. Óf hann inn í mál sitt ýrnsu sem kom kúnurn óbeint við, líkt og siðbætandi predikunum um samspil manna og dýra. Að sýningu lokinni fór hver heim með sína kú eða kýr, en Páll hélt áfram för sinni. Minnir mig þó helst að hann gisti þá nóttina eftir í Árnesi hjá séra Sveini og frú Ingibjörgu. Nokkru seinna fréttist af komu Páls í fjósið í Ófeigsfirði og hvað hann hefði sagt þar um kúna Selju, en svo hét kýrin. Barst þetta í tal milli manna og var farið að leita eftir líkum, hvort svo gæti verið sem Páll sagði. Guðmundur á Melum Guðmundsson, sem var 128
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.