Strandapósturinn - 01.06.1994, Blaðsíða 8
Til lesenda
28. árgangur Strandapóstsins, ársrits Átthagafélags Stranda-
manna í Reykjavík, er hér á ferðinni. Ritnefndin þakkar fjölbreytt
efni sem borist hefur og góðar móttökur.
Að gefnu tilefni skal tekið fram, að við birtum ekki nafnlausar
greinar, og í efnisvali einskorðum við okkur að mestu við Stranda-
sýslu og Strandamenn.
Hægt er að fá Strandapóstinn hjá afgreiðslumönnum ritsins, að
undanteknum 7., 8., og 10. árg. sem eru uppseldir.
Ritnefnd Strandapóstsins.
AFGREIÐSLUMENN STRANDAPÓSTSINS:
Guðrún Steingrímsdóttir, Glitvangi 7, Hafnarfirði
Þorsteinn Ólafsson, Bugðulcek 12, Reykjavík
Guðmundur Jónsson, Munaðarnesi, Strandasýslu
Ingimundur Ingimundarson, Svanshóli, Strandasýslu
Auður Höskuldsdóttir, Holtagötu 3, Drangsnesi
Stefanía Andrésdóttir, Hafnarbraut 35, Hólmavík
Grímur Benediktsson, Kirkjubóli, Strandasýslu
Sigurður Jónsson, Stóra-Fjarðarhorni, Strandasýslu
Bjarni Eysteinsson, Bræðrabrekku, Strandasýslu
Guðmundur Sigfússon, Kolbeinsá, Strandasýslu
Pálmi Sœmundsson, Laugarholti, Strandasýslu
Andrés Ólafsson, Vogabraut 56, Akranesi
Ólafur Gunnarsson, Sœunnargötu 4, Borgarnesi
Hildibrandur Bjarnason, Bjarnarliöfn, Snæfellsnesi
Inga Þorkelsdóttir, Búðardal
Elísabet Pálsdóttir, Hafraholti 14, Isafirði
Jón A. Jónsson, Hafnarstrœti 107, Akureyri
Jónas Ingimundarson, Suðurgötu 52, Keflavík
6