Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Blaðsíða 22

Strandapósturinn - 01.06.1994, Blaðsíða 22
áður rak Gunnsteinn Gíslason saltfiskvinnslu í húsi sem áður tilheyrði Kaupfélagi Strandamanna. Þegar mest var lögðu þar upp 12 trillur, bæði heimamenn og aðkomumenn. Alls var landað þar um 160 tonnurn af fiski yfir árið. Hins vegar gekk heldur illa að selja afurðirnar, einkurn smáfiskinn. Þrátt fyrir erfiðan rekstur var fiskvinnslan í Norðurfirði þó veruleg búbót fyrir fólkið á svæðitm, en á árinu greiddi fyrirtækið 3,5 milljónir króna í vinnu- laun. Engin vinnsla var í Djúpavík á árinu. Utgerð frystitogarans Hólmadrangs gekk þokkalega á árinu 1994. Afli var allgóður og jafn fram á sumar. Um haustið var skipið sent til veiða í Smugunni í Barentshafi. Farnir voru tvær veiðiferðir á þessar slóðir. í fyrri ferðinni fékkst góður afli, en seinni ferðin brást algjörlega. Þorskkvóti Hólmadrangs hefur dregist mikið saman síðustu ár eins og hjá öðrum skipum. Þó hefur tekist að halda skipinu úti af fullum krafti allt árið, en þar hafa Smuguveiðarnar að sjálfsögðu mikið að segja. Þá hefur togarinn verið fengsæll á grálúðumiðum. Ahersla hefur verið lögð á að kaupa rækjuveiðiheimildir á skipið, en þær hafa verið nýttar á smærri bátum, þar sem ekki hefur verið talið hagkvæmt að senda skipið á rækjuveiðar. I ársbyrjun 1994 tók Þorbergur Kjartansson frá Súðavík við starfi skipstjóra á Hólmadrangi, en Hlöðver Haraldsson hafði þá gegnt starfinu nær frá upphafi. Meira um atvinnumál Mikill hugur var í handverkshópum á Ströndum á árinu. Um vorið keyptu hóparnir stórt markaðstjald, sem síðan var tekið formlega í notkun með markaði á Hólmavík 17. júní. Við sama tækifæri voru kunngjörð úrslit í samkeppni um nafn á handverks- hópinn sem starfað hcfur um miðbik sýslunnar. Hlaut hópurinn nafnið Strandakúnst. Seinna um sumarið var gömlum olíuaf- greiðsluskúr á Hólmavík breytt í „Gallerí Strandakúnst“, og eftir það gátu gestir og gangandi keypt heimaunnið handverk í gallerí- inu. Mikil þörf er þó talin á að finna stærra húsnæði fyrir starf- 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.