Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Blaðsíða 116

Strandapósturinn - 01.06.1994, Blaðsíða 116
Draugurinn í rúminu og Móri Það var norskt skip sem strandaði hér og er ketillinn úr því enn hér frammi í sjó, en það er nú farið allt annað. Það var sagt að það væri draugur í því skipi, Nyssi sem kallaður var, skipið var nú norskt. Það var að fara til Djúpuvíkur og strandaði þarna út frá. Það voru Islendingar á því eitthvað tveir eða þrír. Eg get sagt þér það að ég lá úti fyrir tófu þarna hjá því og meira að segja í frampartinum á því í myrkri. Aldrei varð ég var við neitt. Þó er ég ekki frá því, ég ætla alla vega ekki að fortaka neitt. Maður getur aldrei sagt um það nema að það sé eitthvað. Eg var fram úr hófi myrkfælinn þegar ég var krakki, ég man eftir því. Það var líka alltaf þá á kvöldvökunni verið að segja draugasögur og allt mögu- legt og þá varð maður myrkfælinn. Eg var svo myrkfælinn að ég þorði ekki að sitja á rúminu, ég hélt að það myndi koma draugur undan rúminu og taka í lappirnar á mér, svo ég varð að fara upp í rúmið, svona var maður sko. Eg man nú ekki þessar sögur en ég man eftir þessu [myrkfælninni]. Eg man eftir því að ég sá einu sinni draug eða ekki draug og þó um næturtíma. Eg hélt að það væri draugur. Svoleiðis var að við systkinin sváfum saman, ég var til fóta í rúminu og þau systir mín og bróðir voru til höfða. Svo vakna ég einu sinni eina nóttina, skal ég segja þér. Þá sé ég einhvern skollann svart, maður, á koddanum hjá mér. Og ég bara varð svo hræddur að ég sest upp þarna og vek þau bæði í hvelli og segi að það sé draugur þarna og þá vakna þau náttúrulega og um leið og systir nnn segir „hvurslags er þetta nú eiginlega“ og í því hverfur draugurinn undir sængina. Hún svaf í svörtum sokkum og þetta voru þeir. (Hlær hátt). Þetta er eini draugurinn sem ég hef séð urn dagana. En þó get ég sagt þér það, að ég varð einu sinni fyrir einhverju sem ég skil aldrei, nei. Svoleiðis er að ég er með kindur úti í fjárhúsi. Svo er ég að fara út í ijárhús, það er hvíta logn um kvöldið og glampandi tunglskin. Það var þarna tótt, reykkofi sem var hruninn, hátt uppi á túni og svo fer ég út eftir um kvöldið af því ég var eitthvað seinn fyrir einhverja hluta vegna í tunglskininu til að gefa rollunum. Nú, svo veit ég bara ekki neitt, ég ranka ekki 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.