Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Blaðsíða 64

Strandapósturinn - 01.06.1994, Blaðsíða 64
nokkurra ofurhuga. Óhugsandi er að Grímur hafi farið alla þessa óraleið gangandi svo gamall maður, heldur mun hann hafa fengið far með skipi inn í botn Hrafnfjarðar, eins af svokölluðu Jökul- fjörðum, en þaðan hefur hann svo lötrað á tveimur jafnfljótum heirn til átthaganna í Bolungarvík á Ströndum. Hann mun hafa komið þar upp úr miðnætti. Er hann nálgaðist gömlu og yfirgefnu bæjarhúsin var skuggsýnt nokkuð enda læddist ísköld hafþokan inn með fjöllunum beggja vegna víkurinnar og bjó sig undir að byrgja honum sýn. Hin náttlausa voraldar veröld fékk ekki notið sín að sinni. Gamli maðurinn opnaði hljóðlega bæjarhurðina og gekk inn að uppgöngunni í baðstofuloftið, nam augnablik staðar en hélt svo upp stigann og lyfti hleranum lítið eitt frá skörinni, en jafnsnemma sá hann að tveir menn voru þar á fleti fyrir, höfðu hreiðrað um sig í gömlu rúmstæðunum. Þeim brá ónotalega við að sjá þennan hærukoll birtast þarna en gáfu þó engin hljóð frá sér enda lét Grímur hlerann síga aftur að skörum ekki alveg viss urn að hér væri allt með felldu. Stuttu síðar herti hann upp hugann, opnaði hlerann aftur og spurði: „Eru þeir sem þarna liggja lífs eða liðnir?" Svarið kom seint og hægt frá báðum samtímis: „Dauðir.“ „Jæja greyin, jæja greyin, þá stafar engin hætta af ykkur. Eg halla mér bara hérna líka. Það hlýtur að létta til með morgninum og þá raknið þið úr rotinu.“ Þekkti hann þá þarna frændur sína og eftir það fór vel á með þeirn. Á hvaða leið þeir voru að þessu sinni veit ég ekki en þeir voru veiðimenn rniklir og héldu oft til þarna norðurfrá um þetta leyti ársins. Hvort Grímur náði því að komast út á Hornbjarg í þessari ferð fylgir ekki sögunni. Um svipað leyti og Grunnavíkurhreppur fór allur í eyði fluttist Guðrún alfarin til dóttur sinnar á Dalvík og bjó þar til dauðadags en Grínrur flutti til ísafjarðar og mun eftir það hafa lagt af allar Strandaferðir og haldið að mestu til hjá Hallfríði systur sinni, eða þar til hann veiktist og endaði ævigöngu sína. Undir það síðasta var hann farinn að heilsu og kröftum, reikaði unr bæinn eins og svefngengill. Hugsunin um fuglabjörgin miklu var orðin að óljós- um órum, sem hvörfluðu að og frá eins og ómur af smátt og smátt deyjandi tónum. Margir þekktu hann þarna vestra en fæstir gáfu sér tíma til að ávarpa hann eins og forðum, né að gefa honum 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.