Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Blaðsíða 143

Strandapósturinn - 01.06.1994, Blaðsíða 143
Þegar einn úr eyjunni hljóp, sem áður er lýst, valt það á skotfimi þess sem gaf upp boltann hvernig til tækist. Líka gat sá sem gaf upp boltann hent honum fram til samherja og gefið honum færi á að hitta þann sem hljóp. Stundum voru tveir látnir hlaupa til að villa fyrir þeinr sem höfðu boltann. Það gat á stundum myndast feikileg spenna hjá liðinu sem spilaði djarft. Þá mátti heyra hróp og köll og liðið óspart hvatt og Plássið ómaði í sterkum kór frá þeim sem tepptir voru í eyju, þeir hrópuðu á frelsun. Tækist skotmanninum að hitta með boltanum einhvern í hinu liðinu varð mikill fögnuður, leikurinn snerist við og sigurvegararnir héldu inn í borgina. Þessi leikur skólakrakkanna á Hólmavík hefur alla tíð verið mér í minni. Ég minnist þess ekki að annar leikur hafi verið stundaður á þessurn tírna, enda var þetta íþrótt íþróttanna í þann tíð. Fótboltaspark var í þá daga lítt þekkt, enda ekki venjulegt að stelpur væru þar með í þeim leik, en þær vildum við alls ekki missa. Þarna á Plássinu kviknaði ósjaldan eitthvað sem gekk undir nafninu — fyrsta ástin —, einhver spenna sem sumir strákar, líka stelpur, hefðu ekki viljað vera án. Þessi boltaleikur þarna á Pláss- inu var ekki neitt stundarfyrirbæri, hann hafði verið leikinn í rnörg ár, og mér er sagt að í mörg ár eftir þetta hafi þeir krakkar, sem á eftir okkur komu, haldið áfrarn þar sem við hætturn. Hver staður á sína sögu og það er ótrúlegt að víðar en á Plássinu á Hólmavík hafi verið leikinn slábolti. Eitthvað er það sem dregur börn og unglinga sarnan til leikja, þetta er saklaus og góð skemmtun og krakkar hafa gott af að reyna á sig og verða þreytt og sæl. Ég hef heyrt að íbúum Hólmavíkur hafi þá fyrst fundist vorið vera komið þegar skólakrakkarnir byrjuðu í sláboltanum, þessunt uppáhaldsleik. Það nutu fleiri þessarar saklausu skemmtunar en börnin. Jafnvel þeir fullorðnu litu til hans með velþóknun um leið og þeir minntust þess að hafa einu sinni verið ung börn og haft garnan af leikjum. Ég er viss um, að ef ég hefði aðstöðu til að spyrja þá sem voru í Barnaskólanum á Hólmavík á þessum áratug, hvað væri eftir- minnilegast frá þeim árum, mundu þeir nefna sláboltann. 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.