Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Blaðsíða 48

Strandapósturinn - 01.06.1994, Blaðsíða 48
frændi bjó um sárið með kera í, til þess að halda því opnu meðan það væri að hreinsast. — Föður mínum létti strax eftir aðgerðina. Það kom gröftur úr skurðinum í nokkra daga, en svo greri hann furðu fljótt og gat faðir minn brátt farið að klæðast og safna þreki til að taka þátt í heyskapnum. Guðmundur frændi gerði það ekki endasleppt við okkur, því að hann kom aftur um sumarið að Dröngum með hóp af börnum til hjálpar við heyskapinn og var að mig minnir í 2 daga. Annan daginn fór hann norður í Skjaldabjarnarvík að sótt- hreinsa híbýlin eftir mislinga, sem gengu þar þetta sumar ... Svo vel vildi til, að allt var fullt af heyi bæði á heimatúni og við beitarhúsin. Agætur þurrkur kom á meðan fólkið var hjá okkur og munaði nú aðeins um blessað frændfólkið. Fannst okkur þetta vera sannkallaðir sólskinsdagar enda náðist allt hey inn, sem til var laust. — Guðjón Kristjánsson var kaupamaður á Dröngum þetta sumar, en fór snemma í ver eins og venja var til róðra í Jökulfjörð- um. Eg held að heyskapur hafi orðið sæmilega góður þetta sumar og líka fiskaðist vel bæði um sumarið og haustið þegar farið var á sjó. Seint um haustið, eða í endaðan október, komu kærkomnir gestir framan úr sveitinni. Voru það þau Anna Jónasdóttir frænka, Guðrún í Ávík, Ásgeir gamli og Jensína í Ófeigsfirði. Þá voru liðin tvö og hálft ár frá því Anna frænka fór frá mömmu og var hún að koma til dvalar um tíma við sauma en hún var mjög lagin saumakona ... Einhvern tíma voru gestirnir búnir að dvelja hjá okkur þegar Guðjón Kristjánsson kom allt í einu fyrirvaralaust að Dröngum eins og fiskiríið væri búið. En hér bjó eitthvað undir. Er skemmst af þessu að segja, að daginn eftir var slátrað geldri kind og efnt til mjög myndarlegrar veislu, þar sem þau settu upp hringana Anna blessuð og Guðjón. Þetta var indælt og ógleyman- legt kvöld. Þorbjörn söng eins og engill og hreif alla að venju. Það var farið í leiki og eitthvað dansað, því að harmonika var komin á heimilið. Gömlu mennirnir höfðu næga hressingu, Guðjón kom með hana að vestan. Faðir minn hafði líka ástæðu til að gera sér glaðan dag þar sem hann hafði endurheimt heilsu sína. Hann 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.