Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Blaðsíða 37

Strandapósturinn - 01.06.1994, Blaðsíða 37
niður í kýr, naut, kvígur, vetrunga og kálfa; sauðfé í ær, sauði, veturgemlinga og lömb og hrossum í hesta, hross (hryssur), fola, tryppi og folöld. Búfjáreign Trékyllisvíkurhreppsbúa var samkvæmt Jarðabók- inni sem hér segir: 56 kýr, 3 naut, 8 kvígur, 4 vetrungar og 2 kálfar, nautgripir alls 73; 332 ær, 147 sauðir, 60 veturgemlingar og 18 lömb, sauðfé alls 557; 17 hestar, 9 hryssur og 1 foli, alls 27 hross. Ef notuð er meðaltalsregla [sem að vísu er mjög vafasöm í þessu tilviki] voru á hverju heimili 1,5 kýr (2,0 nautgripir), 9,0 ær, 4,0 sauðir (sauðfé 15,1) og 0,7 hross. Flestar kýr voru í Árnesi, 6. Ær voru flestar í Reykjarfirði 35 og sauðir á Reykjanesi 22. En jarðabókarmenn gerðu fleira en að skrá fólksljölda, jarða- mat, búfjáreign, hlunnindi o.s.frv. Þeir áætluðu einnig hve mik- inn bústofn jarðirnar bæru, eða með þeirra eign orðalagi: „Þar kann fóðrast“. Og samkvæmt því kunni fóðrast í Trékyllisvíkur- lu'eppi 47 nautgripir, 540 sauðfé og 26 hestar. Kaldaðarnesshreppur, sem síðar nefndist Kaldrananeshrepp- ur hefur náð frá Skreflufjalli inn í botn Steingrímsljarðar. Jarða- bókin er tekin í Kaldrananesi árið 1706 af sýslumanninum Jóni Magnússyni og byrjuð 20. september og undirrituð 25. sarna mánaðar af Höskuldi Sigmundssyni Kleifum, Snjólfi Magnússyni Gautshamri, Jóni Magnússyni Hafnarhólmi, Arnfmni Jónssyni Reykjarvík og Jóni Ögmundarsyni. I hreppnum eru talin 25 býli: Kalldbak, Kleifar, Eyar, Aspar- vijk, Bruaraa, Reikiarvijk, Asmundarnes, Kluka, Svanshóll, Goddaler, Tungukot, Sunndalur, Skard, Kalldadarnes, (Backe — hjáleiga —) Biarnarnes, Bær, Drángsnes, Grijmsey, Gautshamar, Hafnarhólmur, Kleifar, Hella, Sandnes, Bassastader og Bólstad- ur. Á Kaldbak eru taldar tvær „verstöðvar“: Skreflur og Sauratún. Þrjár verbúðir eru taldar: Björnsbúð, Jónsbúð og Oddsbúð. Þá eru talin eftirfarandi eyðibýli: Aurridasel og Saudhus (Kald- rananes), Köngustader (Bær), Svidningsvijk (Gautshamar), Reiki- arvijk (Kleifar), Ussulustader (Hella), Örlpgstader og Hálsgata (Bassastadir). Samkvæmt Jarðabókinni eru í byggð 24 býli, tvö eru í eyði: 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.