Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Blaðsíða 109

Strandapósturinn - 01.06.1994, Blaðsíða 109
jafnvel meira og þar eru báðir uppi, skal ég segja þér. Ég vil ekki skjóta meðan þeir voru báðir uppi, en svo fara þeir báðir í kaf. Svo eftir nokkurn tíma þá kemur annar upp aftur og þá var ég ekki lengi á mér og skaut og hann liggur, og rétt um leið sko þá kemur hinn upp. Þá er ég búinn að setja skotið í og skaut hann líka. Og þeir lágu þarna báðir, flutu þarna báðir. Jæja, svo sendi ég Jó- hönnu heim til þess að biðja Valda bróðir minn að koma á trillu út eftir, til að sækja þá. En það var álandsvindur, þegar Valdi kom á trillunni þá voru þeir reknir upp í fjöruna undan kulinu. Þeir sukku ekki, en af hverju sukku þeir ekki? Vegna þess að þeir voru komnir alveg að því að kæpa. Þetta voru tvær urtur og ég get svarið það að ég fékk fyrsta flokks skinn, bæði kópaskinnin. Ég fékk fullt verð fyrir þau alveg eins og þeir sem voru að veiða í lögnunum. Ja, og þarna fékk ég fjóra seli, skal ég segja þér í tveimur skotum, segir Axel skellihlæjandi og fær sér stórt í nefið. Sprakan Hefur þú ekki heyrt um það þegar ég veiddi sprökuna. Það var svoleiðis einu sinni sem oftar sem ég fór út á sjó, ég var nú alltaf á sjó og ég fór hérna norður undir hjá vitanum. Og lá þar, maður lá nú alltaf, það gerir það að það rak svo fljótt oft á tíðum og það var mikið, mikið betra að liggja. Það var mikið betra að liggja þá gat maður verið að kippa eins og það var kallað. Það að kippa er að róa á sama stað, og svo lá ég þarna rétt fyrir framan með vitanum. Þetta var á stríðsárunum sem þetta var, og þá var nú lítið til af skotum og ég var ekki einu sinni byssu með mér, því það þýddi ekkert ég hafði ekki eitt einasta skot til. Annars skaut ég þær venjulega, það er gott að skjóta sprökur. Sérstaklega undan reki, sko. Já, það er fínt að skjóta þær, maður skaut þær í hausinn, sko, í hnakkann. Jæja, svo ligg ég þarna frammi á vitanum. Og ég hafði kröku með fjórum örmum sem soðnir voru úr steyputeinum. Ég hafði hana því hún var létt, og ég hafði steina með mér svona tvo faðma frá krökunni, svo hún fattaði betur. Jæja, svo ligg ég þarna skal ég segja þér, og þegar ég er búinn að draga svona líklega um 200 pund eða svo af fiski, þá kemur sprakan á, þessi stærðar 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.