Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Blaðsíða 150

Strandapósturinn - 01.06.1994, Blaðsíða 150
III Einu sinni var Björn Björnsson á Klúku fluttur yfir Steingríms- fjörð í hvítalogni. Þegar komið var yfir sögðu þeir sem fluttu, bæði í gamni og alvöru, við hann að láta þá nú fá leiði til baka. Kvað þá Björn vísu þessa: Ósk mín vendi af öllum hug áls að kenndu skeiði, að Guðs hendin almáttug ykkur sendi leiði. Kældi þegar og fengu þeir þægilegasta leiði yfir. Huldustúlkan Þegar amma mín, Karítas Níelsdóttir, var í Snartartungu í Bitru hjá fósturforeldrum sínum, Jóni Jónssyni og Sigríði Sveinsdóttur þá átti hún um sumarið að smala ánum á morgnana. Hún var þá 10—12 ára að aldri. Atti hún bágt með að vakna nógu snemma til smalamennskunnar, eins og oft vill verða fyrir unglingum. Hún svaf í rúmi rétt hjá loftsgatinu. Það var einn morgun er hún svaf í rúmi sínu, að hana dreymir að hún þykist sjá unga stúlku koma upp í loftsgatið. Hún var bláklædd, kringluleit og rjóð í kinnum, með mikið glóbjart hár. Sneri stúlkan sér að rúminu sem hún lá í, leit til hennar um leið og hún studdi höndunum á loftslána og sagði hýrleit og brosandi: „Og nú er dygga fólkið farið að klæða sig!“ Síðan sneri hún sér við aftur og gekk ofan. Vaknaði amma mín í því bili og sýndist henni ekki betur, en að hún sæi til stúlkunnar hverfa úr loftsgatinu. Stóð þá rétt á miðjum morgni. Var hún þá strax glaðvakandi. Eftir þetta brá svo við að hún vaknaði ævinlega í tæka tíð og þakkaði hún það orðum stúlkunnar. 148
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.