Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1994, Blaðsíða 142

Strandapósturinn - 01.06.1994, Blaðsíða 142
eftirmiðdaginn, stundum eftir kvöldmat, þá voru flestir búnir að læra fyrir næsta dag og þótti þá tilvalið að dusta af sér rykið. Leikvöllurinn lá ekki eftir höfuðáttum, en nær mun hann hafa legið austur-vestur en norður-suður. Heimahöfn var að vestan afmörkuð með línu, sem strikuð var í völlinn og varð að vera vel sjáanleg, því úrslit gátu ráðist við þessa línu hvort liðið væri úti eða inni. Svo var eyja um 60 metra frá línu, afmarkaður hringur sem beðið var í, þar til einhver sló boltann svo langt, að tími vannst til að hlaupa í borg, sem mig minnir að væri kallað. I upphafi leiks voru kosnir tveir foringjar, oftast þeir bestu. Næst var að ákveða, hvor ætti að kjósa fyrst og var það gert þannig: Keflið, sem notað var til að slá boltann með, var haft sem mælistika. Annar foringinn tók um endann, svo hinn, fast við þá hönd er fyrir var og þannig skiptust þeir á, þar til komið var að hinum endanum. Mátti sá kjósa fyrst, sem á'tti endann, nema ef lítið var eftir af keflinu þá varð viðkomandi að taka stubbinn með tveim fmgrum og sveifla keflinu yfir höfðinu á sér nokkra hringi. Tækist honum það, mátti hann kjósa fyrst. Ef hann aftur á móti missti keflið átti hinn foringinn kosningu. Þetta byggðist á því, að ná betra liði, bestu strákunum, þeir reyndust oftast betri. Stelpunum gekk stundum illa að hitta boltann þegar honum var kastað upp, sérstaklega ef slagkeflið var sívalt, en oftast voru þau höfð flöt í þann endann sem hitta átti boltann með. Þegar búið var að kjósa í liðin var sá sem kaus fyrst í borg, en hitt liðið úti. Þær leikreglur giltu, að einn úr útiliðinu gaf upp boltann fyrir þá sem í borginni voru og átti hver liðsmaður rétt á þremur höggum. Væri fyrsta höggið gott eða langt féllu hin niður af sjálfu sér, ef boltinn fór nógu langt var tími til að hlaupa út í eyju og til baka aftur. Venjulega var valinn til að gefa upp boltann sá eða sú sem góður var að hitta með boltanum þá sem hlupu að eða frá eyjunni. Þegar margir biðu í eyju myndaðist mikil spenna, þar voru stundum tepptir bestu skotmennirnir, þeir einir eftir sem lélegastir reynd- ust. Þá kom fyrir að djarfur strákur í eyju hljóp af stað heim í borg um leið og boltinn var gefinn upp til höggs. Stundum heppnaðist þetta og sá bjargaði þeim sem í eyjunni biðu. 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.