Saga


Saga - 2015, Síða 56

Saga - 2015, Síða 56
steinunn kristjánsdóttir54 vegar húsnæði sjálfir. Sumir þeirra ráku eigin bú eða höfðu aðgang að hlunnindum sem þeir nýttu sjálfir og gáfu af til fátækra. Ankor ítar lifðu þannig og störfuðu beinlínis undir handarjaðri biskups og lutu mun strangari og fastmótaðri reglum en hermítar, sem eins og fyrr segir voru frjálsir ferða sinna. Með ankorítum fylgdi gjarnan þjónustu- fólk sem aðstoð aði þá við dagleg verk, en auk biskups sáu velunnarar þeim fyrir mat, klæðnaði og öðru því sem þurfti til einsetunnar.18 Bæði karlar og konur gátu gerst hermítar eða ankorítar. Í ná - granna löndum Íslands kusu raunar konur mun oftar að gerast ankor- ítar en karlar. Þar kaus einn karl á móti fjórum konum að jafnaði að gerast ankoríti, hermítar voru venjulega karlar.19 Hermít ismi var raunar ekki aðeins algengari meðal karla heldur var hann einnig framan af mun algengara form einsetu en ankorítismi sem náði ekki vinsældum að ráði í norðurhluta álfunnar fyrr en með eflingu kaþólskrar kristni á 11. öld.20 Þá kann það auðvitað að vera að her- mítismi hafi verið þekktari vegna þess að hermítar ferðuðust meira um evrópu og hafi því spurst út í ríkari mæli en ankorítismi. vissulega getur það hafa haft áhrif að einseta ankoríta var háð leyfi biskups, en sem fyrr getur komu biskupsstólar og klaustur ekki til sögunnar nyrst í álfunni fyrr en nokkuð var liðið á kristni væð - inguna í evrópu. ekki er heldur hægt að horfa framhjá því að karlar gátu alltaf gerst prestar og þar með lifað skírlífi, en konur áttu ekki margra annarra kosta völ til að komast hjá hjúskap eða sambúð. Þær konur sem kusu að gerast ankorítar gjörbreyttu þannig lífi sínu með því að segja skilið við fyrri lifnaðarhætti sem annaðhvort ógiftar stúlkur eða ekkjur, en karlarnir, sem oft voru prestar, héldu hins vegar að vissu marki í fyrri sjálfsmynd sína þrátt fyrir einsetuna.21 18 Francis D. S. Darwin, The English Medieval Enclosure, bls. 12–14; Roberta Gilchrist, Gender and Material Culture, bls. 177–181; Rotha Mary Clay, Hermites and Anchorites of England, bls. 3–6. 19 Roberta Gilchrist, Gender and Material Culture, bls. 177–178. 20 Anna McHuges, „Anchorites in Medieval Scotland“, Anchoritic Traditions of Medieval Europe. Ritstj. Liz Herbert McAvoy (Woodbridge: The BoyDell Press 2010), bls. 178–194; Gabriela Signori, „Anchorites in German-speaking Regions“, bls. 43–61; Liz Herbert McAvoy, „Introduction“, Anchoritic Traditions of Medieval Europe, bls. 11. 21 Hjalti Hugason, „Frumkristni og upphaf kirkju“, bls. 353; Mari Hughes- edwards, „Anchoritism: the english Tradition“, Anchoritic Traditions of Medieval Europe. Ritstj. Liz Herbert McAvoy (Woodbridge: The BoyDell Press 2010), bls. 141–142.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.