Saga


Saga - 2015, Side 159

Saga - 2015, Side 159
og lítur á sig sem málsvara Íslendinga í uppgjöri við ranghugmyndir og úreltar skoðanir, sannur upplýsingarmaður“ (bls. 169). einnig má halda því fram að Horrebow sé að skrifa pólitískan texta. Hann var gestur æðstu emb- ættismanna landsins á Bessastöðum, kostaður til landsins af konungi, var sérstakur ráðgjafi stjórnarskrifstofanna í kaupmannahöfn um breytingar á landshögum á Íslandi á meðan hann var þar og vann samhliða þessum skrifum að viðreisnaráætlun fyrir Ísland ásamt landfógeta landsins. Sýn Horrebows á vandamál Íslands og tækifæri er keimlík því sem Skúli Magn - ússon sendi til konungs á sama tíma, bæði eins og hún kemur fram í riti Horrebows, sem þýtt var á mörg tungumál, og í óprentuðum greinar gerð - um hans sem sendar voru beint til konungs. (Sjá t.d. Dan marks Rigsarkiv komm. 1735–71. Nr. 38. Um hlutverk Horrebows varðandi umbætur á Ís - landi, 9/6 1751.) Greinilegt er, eins og doktorsefni bendir á, að sýn Horrebows á land og náttúru er einnig ólík því sem t.d. Uno von Troil kemur fram með tveimur áratugum síðar, árið 1772, í tengslum við vísindaleiðangur Banks frá englandi (bls. 170). Það kemur kannski ekki sérstaklega á óvart, enda er Uno von Troil á Íslandi á öðrum forsendum en Horrebow þótt frá Norður - löndum (Svíþjóð) sé. Sérstaða Horrebows verður enn skýrari þegar hann er borinn saman við ýmsa ferðamenn 19. aldar sem nefndir eru í bókinni. Þar má sem dæmi nefna athyglisverðar lýsingar Idu Pfeiffer á dvöl sinni undir miðja 19. öld (bls. 175–177). Margar áhugaverðar hugtakatvennur eru greindar í lýsingum á ímynd- um Íslands og Grænlands, þar sem togast á neikvæðar og jákvæðar ímyndir. Leti og sinnuleysi kemur t.d. oft fram sem andstæða iðni og iðjusemi og eru mörg áhugaverð dæmi um hina neikvæðu mynd nefnd í bók Sumarliða (m.a. bls. 53, 147, 183, 189 og 218). Þessi hugtök má skoða bæði í ljósi sjálfs- myndar og ytri ímynda og tengja vangaveltum um það hverra ímyndir um sé að ræða. Umræðu um leti og ómennsku á þessum öldum er ekki einungis að finna í tengslum við hugmyndina um „norðrið“ heldur líka í skrifum æðstu embættismanna Íslands á 17. og 18. öld, bæði innanlands og í Dan - mörku. Þar er rætt um þessa meintu leti sem raunverulegt vandamál og verkefni til úrlausnar og er áhugavert í ljósi þess sem doktorsefni skrifar um leti sem hluta af staðalímyndum um norðrið og jaðar evrópu. Á einum stað segir hann líka að þar sem tvíhyggjan hafi verið mjög sterk séu mestar líkur á að „framandleikinn sem þær birta sé mjög fjarri sjálfsmyndum þess sam- félags sem þær eiga að lýsa“ (bls. 231). Það voru hins vegar ekki eingöngu dönsk yfirvöld og danskir embættismenn á Íslandi sem höfðu áhyggj ur af leti landsmanna, heldur voru innlendir ráðamenn oft á sama máli. er orð - ræðan um leti landsmanna, sem sjá má í heimildum þessa tíma, spurning um ytri ímynd eða eins konar innanríkis-ímynd gagnvart þeim löndum sem tilheyrðu konungsríkinu, eða kannski sérstaklega gagnvart almenningi og þannig til marks um viðhorf til stétta? andmæli 157
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.