Saga


Saga - 2015, Blaðsíða 175

Saga - 2015, Blaðsíða 175
legra á ferðinni en það að hún elst upp á plantekrunni La Reine (Drottning - unni). Hin leiðin sem höfundur fer til að setja meira kjöt á þau þurru bein sem saga Hans Jónatans raunverulega er í heimildum er sú að gera fólki upp eig- inleika, skoðanir eða tilfinningar eins og um staðreyndir sé að ræða. Þannig virðist höfundi mikið í mun að draga upp mynd af Hans Jónatan sem ein- staklega vel gefnum manni: „Hann hefur án efa verið námfús og næmur“ (bls. 34). „Hann var greindur og spurull, hafði lært sitthvað, talaði nokkur tungumál og kyngdi ekki hverju því sem danskt hefðarfólk færði honum“ (bls. 87). „kannski hreifst húsbóndinn af því hve fljótur drengurinn var að tileinka sér nýja þekkingu“ (bls. 87). Sannleikurinn er hins vegar sá að eng- um sögum fer af gáfnafari Hans Jónatans á barnsaldri; reyndar fer engum sögum af honum sem barni yfirleitt. Þarna verður lesandi forvitinn og spenntur, bíður eftir dæmum sem renni stoðum undir þetta, hugsanlega löngu síðar, en þau koma ekki enda engin til. er það dómsmálið fræga sem höfundur notar sem grunn undir þessar staðhæfingar? Það er ekki fráleitt en væri viðkunnanlegra að framsetningin gæfi það til kynna. Annað dæmi tengist komu Hans Jónatans til Íslands. Hann er á ferðinni árið 1802, næstum 200 árum eftir Tyrkjaránið og ekki augljóst hvernig þessir tveir atburðir tengjast að öðru leyti en því að báðir fjalla um skipakomur frá útlöndum. en höfundur hikar ekki við að fullyrða um gildi þess fyrrnefnda: „Hans Jónatan er líklega ekki kunnugt um það að einn atburður öðrum fremur í sögu Berufjarðar hefur haft áhrif á viðmót fólksins þar. Það var Tyrkjaránið sumarið 1627“ (bls. 130). Þetta er spennandi hugmynd og lesandi bíður eftirvæntingarfullur eftir frekari upplýsingum. komu sjóræn- ingjanna til Austfjarða er lýst, en áhrif hennar á sálarlíf eða viðmót fólks á svæðinu — um þau er ekkert vitað. er þá ekki heldur glannalegt að taka sér slíka fullyrðingu í munn? Spurningin hvort Hans Jónatan sjálfur hafi kannski verið „fulltrúi villimennsku af þessu tagi í vitund Austfirðinga“ (bls. 132) er langsótt, ef ekki beinlínis fáránleg í ljósi þess ferils sem fyrir honum átti að liggja á Djúpavogi og nágrenni. Fleiri dæmi mætti nefna um tilgátur sem settar eru fram sem blákaldar staðreyndir. Það er áhugavert þegar höfundar taka sér skáldaleyfi og fjölmörg vel heppnuð dæmi eru til um slíkt, en í þessari bók er nánast verið að kasta ryki í augu lesenda með framsetningunni. Það er vandmeðfarið að sviðsetja og skálda í eyðurnar þannig að lesandi þurfi aldrei að velkjast í vafa um hvenær heimildirnar tala og hvenær höfundur er með getgátur en þá kröfu verður að gera til bók- mennta af þessu tagi. Á tímum fjölmenningar og vaxandi rasískrar umræðu á Íslandi er sjálf- sagt að íhuga hugsanlega kynþáttafordóma í garð Hans Jónatans, fyrsta þel- dökka mannsins sem settist að á landinu að sögn höfundar. eftir vanga veltur um hvaða orð landsmenn hafi notað til að lýsa Hans Jónatan og fleira í þeim dúr kippir höfundur sjálfur stoðunum undan þeim með eftirfarandi orðum: ritdómar 173
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.