Saga - 2017, Page 74
Það voru átta sýslumenn sem fengu fyrirmæli um skráningu
manntals en einungis er vitað um þrjú manntöl sem hafa varð veist.
Ekki lágu fyrir nein samræmd eyðublöð til útfyllingar enda ákvörð-
un um skráningu manntals tekin í miklum flýti. Sýslu mennirnir
fóru að mestu leyti eftir fyrirmælum amtmanns en þau voru að skrá
skyldi alla íbúa hverrar sýslu, geta nafns þeirra, aldurs og hverjir
byggju á sama heimili. Aðrar upplýsingar, sem finna má í manntal-
inu, tóku sýslumenn sjálfir upp hjá sér. Víða er staða einstaklinga til-
greind í manntalinu en ekki alltaf og því er ekki hægt að reiða sig á
að þær upplýsingar séu tæmandi. Hending virðist ráða hvort getið
er um skyldleika kjarnafjölskyldunnar við aðra á heimilinu enda er
ekkert tiltekið um slíkt í fyrirmælum amtmanns. Mikilvægt er að
kanna fyrirmælin að baki skráningu mann tals til að átta sig á hvort
draga megi ályktanir út frá þeim upplýsingum sem þar birtast.
Einnig skiptir aðdragandi að töku manntals máli enda hafði hann
bein áhrif á skráningu manntalsins 1729. Í Rangárvallasýslu er
skráningu vísvitandi ábótavant, að einhverju leyti í Árnessýslu
einnig, og að lokum eru margir skráðir of veikir í Hnappadalssýslu
til að flytjast til Grænlands. Huga þarf að slíkum takmörkunum
þegar stuðst er við manntöl. Þrátt fyrir ýmsa annmarka má segja að
manntalið 1729 sé fágæt heimild um íslenskt samfélag þess tíma í
þremur sýslum.
Abstract
kr i s trún halla helgadótt i r
THE 1729 CENSUS AND PLANS OF MOVING ICELANDERS
TO GREENLAND
In the first decades of the 18th century, Danish officials had intentions of annexing
Greenland to the Danish monarchy. Since Icelanders were used to living in a
harsh environment, it was proposed that some of them settle in Greenland, and a
governor seated in Iceland, Niels Fuhrmann, was assigned to conduct the task.
Ships to Iceland were few and far between and letters took a long time to arrive,
regardless of whether the correspondence was being transported between
Denmark and Iceland or only within Iceland. Faced with a short deadline, since
the last ship would leave Iceland in the autumn, the governor needed both to
introduce the matter to district magistrates and persuade them to find volunteers
for moving to Greenland. Sources indicate that the governor felt desperate over
the impossibility of fulfilling the king’s request in time; caught in this situation,
he got the idea of performing the 1729 census. He felt that if it were presented to
kristrún halla helgadóttir72
Saga vor 2017.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 18.5.2017 11:01 Page 72