Saga


Saga - 2017, Blaðsíða 112

Saga - 2017, Blaðsíða 112
Horft var á kosningaréttinn sem félagslegt ferli og aðferðum samtvinnunar beitt til þess að skoða hvaða samfélagsbreytur gátu hindrað fólk í að lifa mannsæmandi lífi og takmarkað aðgang þess að því sem nú teljast mannréttindi. Með öðrum orðum hvers konar fólki var ýtt út af hinu pólitíska sviði í krafti samtvinnaðrar mis- mununar. Við samlestur þeirra rannsóknargagna sem unnið var með, þ.e. Skýrslna um fátækraframfæri í Reykjavík 1910–1925 og kjör- skrár fyrir Reykjavík vegna alþingiskosninga 21. október 1916, var því spurt hvað samtvinnun gerir, ekki hvað samtvinnun er. Við það birtust fleiri og fjölbreyttari forsendur mismununar en ég átti von á að sjá. Það staðfestir að samfélög manna eru síbreytileg og hver stað ur og hver tími hefur sín valdatengsl og sína mismununar - þætti. Varla þarf að taka það fram að þegar horft er á íslenskt samfélag á fyrstu áratugum 20. aldar virðast breytur á borð við kynþátt, upp- runa og kynhneigð vera með öllu ósýnilegar eða fjarverandi en allt eru það lykilbreytur þegar kenningum um samtvinnun er beitt í samtímarannsóknum. Þeir þættir sem stóðu upp úr, vegna þess að þeir höfðu afgerandi áhrif á félagslega stöðu og lífsafkomu fólks á fyrstu áratugum 20. aldar og gátu skapað ójöfnuð og misrétti, voru stéttarstaða og kyn sem aftur samtvinnuðust þáttum á borð við elli, andlega og líkamlega vanheilsu, fötlun, hjúskaparstöðu og „ómegð“ eins og það heitir í opinberum gögnum. Allt voru þetta taldar verðugar ástæður fyrir því að fá styrk. Óverðugar ástæður á borð við drykkjuskap og siðferðislega bresti birtust ekki í þeim gögnum sem ég skoðaði og því eru þær ekki til umræðu hér. Til þess að raungera kenningar og hugtök var rýnt í ævibrot nokkurra kvenna sem allar áttu það sameiginlegt að hafa um lengri eða skemmri tíma misst kosningarétt sinn sökum fátæktar. Ástæður þess að þær þurftu að leita á náðir sveitarfélagsins og gerast „þurfa- menn“ voru þættir eins og missir fyrirvinnu og veikindi eiginmanns ásamt barnafjölda eða ómegð. Á tyllidögum er því gjarnan haldið fram að við eigum að nota söguna til að varpa nýju ljósi á samtíð okkar og, ef vel tekst til, stuðla að bjartari framtíð. Gildandi lög um ríkisborgararétt mynda athyglisverða brú á milli fortíðar og nútíðar. Ennþá er það svo að „skuld fyrir þeginn sveitarstyrk“ getur takmarkað mannréttindi fólks sem hér kýs að búa. Að mörgu er því að hyggja þegar hundrað ára saga kosningaréttar og kjörgengis íslenskra kvenna er skoðuð. þorgerður h. þorvaldsdóttir110 Saga vor 2017.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 18.5.2017 11:01 Page 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.