Saga


Saga - 2017, Page 128

Saga - 2017, Page 128
Í viðtali, sem birtist í Tímanum árið 1976, bendir Einar Sveinn Magnússon á Valþjófsstað, sem lengi var formaður stjórnar Minja - safns Austurlands, á bágborna stöðu safnsins því það búi við fátækt og húsnæðisskort. Þegar blaðamaður bað hann að fræða sig um Minjasafnið sagði Einar Sveinn: Það er alltof fátt af því að segja. Safngripir eru eitthvað 4 til 500 talsins, geymdir á Skriðuklaustri. Húsnæðið er ófullnægjandi, safnið svo til allt í einu herbergi, en það kemst þar þó ekki allt. … Húsnæðismálin hafa aðallega staðið safninu fyrir þrifum. Annars var það nú svo, að þegar Gunnar skáld Gunnarsson gaf ríkinu Skriðuklaustur, þá áskildi hann safninu rétt til allmikils húsnæðis, sem það svo aldrei hefur fengið til afnota. Bústjórinn taldi sig ekki geta misst þetta pláss, og það varð að mörgu leyti að samkomulagi að ríkið keypti safnið burt úr húsinu. … Múlasýslur hafa styrkt það nokkuð að staðaldri, sömuleiðis Búnaðar - samband Austurlands. Ríkið leggur því ekkert til.29 Safnið var þegar þarna var komið sögu, á áttunda áratugnum, bæði í eigu félagasamtaka og sveitarfélaga í Suður-Múlasýslu en það komst ekki alfarið í eigu sveitarfélaga, eins og nú er, fyrr en á tíunda áratugnum. Þrátt fyrir hremmingar í rekstri Minjasafnsins og að - stöðu leysi þess höfðu áfram safnast að því gripir til vörslu. Það má velta því fyrir sér hversu afdrifaríkar, til lengri tíma, vanefndir á vilyrðum um húspláss í Gunnarshúsi urðu fyrir Minjasafnið. Sú spurning vaknar, þegar litið er til baka, hvort farsælast hefði verið að gefa fyrr upp vonina um aðstöðu fyrir safnið í Gunnarshúsi og miða að því að koma því undir þak á öðrum stað og leita eftir stuðningi sveitarfélaga og ríkisvaldsins til þess, og þá fjárhagslegum stuðningi frá ríkisvaldinu til að koma upp húsi yfir safnið. Enda var það á ábyrgð ríkisvaldsins að svo fór sem fór gagnvart tilmælum í gjafabréfi með Skriðuklaustri um hver kvöð fylgdi gjöfinni, þ.e. að Gunnarshús skyldi að hluta hýsa muni og starfsemi Minjasafns Austurlands. Aðkoma ríkisvalds í formi fjárveitingar til húsnæðis á öðrum stað hefði hugsanlega verið fær í krafti laga frá 1947 um byggðasöfn sem kváðu á um að framlag, sem næmi einum fjórða kostnaðar, gæti fengist frá ríkinu til byggingar safnhúss og fylgdi þá líka það skilyrði að safnið væri í eigu héraðs eða héraða í samein- ingu. Það að safn væri í eigu héraðs eða héraða var jafnframt skil- yrði, samkvæmt sömu lögum, til að það fengi styrk úr ríkissjóði sem unnur birna karlsdóttir126 29 „Meðalaldur bændastéttarinnar of hár“, Tíminn 4. júlí 1962, bls. 8. Saga vor 2017.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 18.5.2017 11:01 Page 126
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.