Saga


Saga - 2017, Side 180

Saga - 2017, Side 180
Erla Dóris gerir ágæta grein fyrir því hvernig nota má hugtök á borð við yfir ráðakarlmennsku (e. hegemonic masculinity) og hlutdeildarkarlmennsku (e. complicit masculinity) til að lýsa stöðu ólíkra hópa karla í kynjakerfi 19. aldar. Það hefði hins vegar mátt skýra nánar kynjaímyndir eins og þær birt- ast í heimildum. Höfundur tekur þannig gagnrýnislaust upp úr borgara legu samfélagi nútímans hugmyndir um kynímyndir þar sem körlum er lýst sem sterkum og ákveðnum en konum sem blíðum, trúræknum og við kvæmum. Eiga þessar kynímyndir við um bændaalþýðu á Íslandi á 18. og 19. öld? Var hin blíða, viðkvæma og guðhrædda kona sú mynd sem samtímamenn höfðu af íslenskum ljósmæðrum sem störfuðu við erfiðar aðstæð ur í strjál - um byggðum landsins? Í niðurlagi ritgerðar (bls. 265) lýsir Erla Dóris ljósfeðrum með eftir - farandi hætti: Í flestum tilvikum höfðu þessir ólærðu karlar gott hjartalag og hlýlegt, nærgætið viðmót. Sjálfir höfðu þeir sumir upplifað það að hafa misst mæður eða eiginkonur af barnsförum og þekktu mikilvægi réttra, líkn- andi handtaka. Sumir áttu eiginkonur sem þeir fylgdu til fæðandi kvenna og lærðu handtökin af þeim. Þessir karlar áttu það sameigin - legt að vera taldir búnir sérstökum kvenlegum eiginleikum. Þeir voru taldir nærfærnir, góðir, þolinmóðir, umhyggjusamir, höfðu löngun til að hjálpa konum og voru einnig gæddir mannkærleika og líknarlund. (Leturbreyting mín.) Mér er til efs að samtímamenn hafi litið svo á að þeir ómenntuðu karlar, sem leitað var til við barnsfæðingar, hafi verið búnir kvenlegum eiginleik - um og Erla Dóris nefnir raunar hvergi dæmi af ummælum um ljósfeður sem bent gætu í þá átt. Getur verið að slíkir eiginleikar hafi verið hluti af ímynd heilbrigðisstétta, hvort sem um lækna eða ljósmæður var að ræða? Að sama skapi má velta því fyrir sér hvort ljósfeður „gengu inn í kvenna- heim“ eins og höfundur telur. Gengu ljósfeður ekki einmitt í þessi störf á eigin forsendum, sem karlmenn er nutu virðingar í samfélaginu og voru þeim eiginleikum búnir að þeim var treyst fyrir lífi og limum sængur kvenna og ungbarna? Í ritgerðinni er lögð áhersla á að aðkoma ómenntaðra karla að fæðingum hafi verið einstök fyrir Ísland og ekki hafi fundist heimildir sem sýni að slíkt hafi tíðkast annars staðar á Norðurlöndum (sjá t.d. bls. 114). Þessi niðurstaða skýrist öðrum þræði af því hversu þröngt höfundur skilgreinir hópinn. Alþýðulæknar voru fjölmargir í nágrannalöndunum (og öðrum löndum), áður en menntuð læknastétt varð allsráðandi í heilbrigðismálum, og margir slíkir karlar aðstoðuðu konur í barnsnauð. Dæmi um þetta má t.a.m. finna í ritum þeirra Christinar Romlid og Ulfs Högberg sem sýna að þegar lög um ljósmæður voru rædd í sænska þinginu árið 1777 mætti sú hugmynd að banna slíkum alþýðulæknum aðkomu að fæðingum mikilli andstöðu. andmæli178 Saga vor 2017.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 18.5.2017 11:01 Page 178
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.