Saga


Saga - 2017, Page 191

Saga - 2017, Page 191
eða með öðrum orðum „vinsæll og virtur fræðaþulur og listamaður“ (400). Vert hefði verið að gera meira úr þessu og með því draga úr ónotatilfinning- unni, sem óhjákvæmilega leitar á lesanda, um viðvarandi ofsóknir. Til dæmis er ljóst að Brynjólfur biskup Sveinsson mat Jón mikils og fékk hann árið 1636, þegar Jón leitaði réttar síns í kaupmannahöfn vegna útlegðar- dóms, til að gera afrit af skinnbókinni Uppsala-Eddu (442), hvort sem Brynjólfur hefur „heillast af fróðleik Jóns og persónutöfrum“ eður ei (496, sbr. 540, 565, 573). Of langt er þó gengið þegar lagt er til að Jón hafi jafnvel orðið til þess að biskup fór að vinna við Eddur og annað (520) eða að biskup hafi á einhverjum punkti boðið Jóni í Skálholt til að byggja upp fræðastarf- semi (523). Bókin er þægileg aflestrar og skemmtileg, vel skrifuð og fræðandi. Frásögnin rennur vel og stíllinn er almennt séð til fyrirmyndar. Hótfyndni er vart að sjá og fáeinar sviðsetningar eru snyrtilegar. Nefna má snotra byrj- un með forvitinn strák í fjöru í Ófeigsfirði og nútímadreng sem kemur þangað; það er snjallræði sem vekur áhuga (15–18). Eini ljóðurinn á stíl höf- undar er lýjandi myndmál rísómskrar kvíslunar án útfærslu og jafnvel merkingar; fjögur dæmi duga: „Efni bóka, sem æxluðust, kvísluðust og dreifðust ófyrirsjáanlega meðal leikra sem lærðra, smaug inn í hugi manna og skaut þar nýjum rótum, gat af sér nýja sprota sem ófust áfram um menn- inguna“ (23); „Töluvert af þessu efni seytlaði um byggðir landsins í hand- ritum og skolaði á fjörur lesþyrstra almúgamanna“ (56); „Líf Jóns var óljós vegferð um Vestfirði, umvafið bókum sem gefa til kynna flókna rótaþræði eða óljóst tengslanet þar sem glittir í staði, bæi og bækur“ (72); „Efnið var þrætt á bókfell og pappír eins og það ófst um menninguna í stöðugri sköpun. Inntakið streymdi eftir ótal leiðum inn í ritstörf eins manns og hríslaðist svo eftir enn öðrum óteljandi leiðum“ (75). Þó kastar tólfunum þegar talað er um „sogæðakerfi íslenskrar handritamenningar“ (273) og „rótaflækjur handritamenningarinnar“ (601). Svona dulúð segir ekki neitt. Í mestum hluta bókarinnar er ævi Jóns rakin í tímaröð. Greinargóð umfjöllun er um forfeður hans og frændgarð en hann var af ættum presta og nokkuð vel stæðra bænda sem jafnframt voru menningarlegir (30–53), fjarskyldur höfðingjum en jarðir gengu af hans legg á meðan aðrir auðg uð - ust (43). Ættum konu hans er lýst með sama hætti (143–145) og vel uppsettar ættartölur fylgja (40–41, 144, 154–155, 256–257, 288, 424). Víða eru vænlegar athugasemdir, svo sem um atgervi Jóns í andlausu umhverfi (473), en aðrar standast varla; til dæmis að hugsanlega hafi Jón sætt ámæli fyrir að slóra í bókum (67). Það getur ekki verið, því til er handrit Guðmundar sögu biskups sem hann skrifaði á unglingsárum eða 1591–1592 (96–101) og annað litlu yngra með Rímbeglu og guðrækilegu efni (102–107). Áhugaverð er umfjöllun Viðars um rímnasafnið Krossnesbók úr fórum Jóns Hákonarsonar, föður - bróður Jóns, en ekki sannfærandi sú getgáta að Jón lærði hafi skrifað hana, jafnvel þótt skriftin sé „býsna lík“ eða „áþekk“ auk líkinda í myndskreyt- ritdómar 189 Saga vor 2017.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 18.5.2017 11:01 Page 189
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.