Saga


Saga - 2017, Page 198

Saga - 2017, Page 198
Guðrún Ingólfsdóttir, Á HVERJU LIGGJA EkkI VORAR GÖFUGU kELLÍNGAR. BÓkMENNING ÍSLENSkRA kVENNA FRÁ MIÐ - ÖLDUM FRAM Á 18. ÖLD. Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar 20. Háskólaútgáfan. Reykjavík 2016. 352 bls. Viðaukar, myndir, nafnaskrá, myndaskrá, útdráttur á ensku. Þessi nýjasta bók í ritröð Miðstöðvar einsögurannsókna við Sagnfræði - stofnun Háskóla Íslands er óvenjuleg að því leyti að hún er metnaðarfullt yfirlitsrit sem spannar í það minnsta 400 ár, en Sýnisbækur íslenskrar alþýðumenningar fjalla oft um smærri og afmarkaðri efni. Viðfangsefnið er handrit sem hafa verið í eigu íslenskra kvenna eða verið lesin eða rituð af konum. Höfundurinn, Guðrún Ingólfsdóttir bókmenntafræðingur, tekur fram að skáldskapur kvenna og bréfaskriftir hafi ekki verið til rannsóknar en henni tekst engu að síður að tengja ágætlega við þau rannsóknarsvið í umfjöllun sinni. Helsti styrkleiki bókarinnar er enda sá hvað henni tekst að sameina mörg efni. Hún er í senn mikilvægt innlegg í kvennasögu, sögu læsis og skriftarfærni og íslenska menningarsögu í víðum skilningi. Þegar við bætist að tímabilið sem er til umfjöllunar, u.þ.b. 1400−1800, er sá tími sem oftast verður útundan í íslenskri sögu, þá er hún líkleg til að verða grundvallarrit og óskandi að hún nái til sem flestra fræðimanna. Guðrún tengir umfjöllun sína við rannsóknir á sama sviði erlendis og er það gagnlegt fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér efnið frekar. Sá kafli veitir einnig innsýn í hugmyndafræðilega nálgun hennar að efninu. kaflinn ber yfirskriftina Bókmenning evrópskra kvenna en miðast mest við rann sóknir frá „stóru“ evrópsku málsvæðunum, einkum Englandi. Í næsta kafla á eftir, Menntun og bókmenning íslenskra kvenna, er að finna áhugaverðan samanburð við Danmörku en ég saknaði einhverskonar samanburðar við læsi og bókmenningu norskra kvenna á miðöldum, þar sem slíkar upplýs ingar hefðu getað fyllt upp í gloppóttar heimildir okkar um íslenskar aðstæður fyrir siðaskiptin. Mikil heimildavinna liggur að baki rannsókninni og aftast í bókinni fylgir viðamikil skrá yfir þau handrit sem vitað er að hafi verið í eigu kvenna eða skrifuð af konum. Bókin gefur góða innsýn í torlæsar heimildir, sem fæstar hafa verið gerðar aðgengilegar í útgáfu, og þótt meginviðfangsefni hennar sé handritamenning kvenna eru í henni ótalmargir þræðir yfir í önnur efni sem varða tímabilið. Þar má nefna trú, bókmenntir og listir en einnig stjórnmála- og efnahagssögu. Bókin er því líkleg til að nýtast fræði - mönnum af ýmsum sviðum sem hafa áhuga á tímabilinu. Guðrún er með - vituð um erfiðleikana við rannsóknir á bókmenningu kvenna sem ekki voru af yfirstétt og dregur oft athygli að þeim. Engu að síður finnur hún dæmi um slíkar konur og þó að þau séu ekki mörg öðlast bókin aukna fræðilega dýpt við það að höfundur tekur tillit til stéttaskiptingar. Það er einnig stór kostur við bókina hversu opin hún er í báða enda hvað ritdómar196 Saga vor 2017.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 18.5.2017 11:01 Page 196
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.