Saga


Saga - 2017, Blaðsíða 201

Saga - 2017, Blaðsíða 201
þess njóta útgefendur stuðnings nokkurra sjóða, eins og gerð er grein fyrir í formála. Er áformað að safnið verði sex bindi á prenti og útgáfunni ljúki á árinu 2018, auk þess sem stefnt er að því að safnið verði allt aðgengilegt á neti. Auk skjalasafnsins eru birtar fjórar fræðilegar greinar í bindunum sem eru komin út. Í fyrra bindi er grein um Landsnefndina og verkefni hennar og önnur um skjalasafnið og höfunda þess, báðar eftir Jóhönnu Þ. Guð - mundsdóttur. Í hinu bindinu fjallar Christina Folke Ax um íslensku prestana og bréf þeirra til nefndarinnar og Jóhannes B. Sigtryggsson um íslenskuna á bréfum sem voru skrifuð nefndinni á því máli. Hrefna Róbertsdóttir, starfsmaður Þjóðskjalasafns og forseti Sögufélags, átti frumkvæði að útgáfunni og ritstýrir henni ásamt öðrum Þjóðskjalasafns - manni, Jóhönnu Þ. Guðmundsdóttur. Í liði með þeim eru tveir danskir sagnfræðingar, Christina Folke Ax og Leon Jespersen, og íslenskur málfræð - ingur, Jóhannes Bjarni Sigtryggsson. Í samstarfsnefnd útgáfuaðila sitja Hrefna fyrir hönd Þjóðskjalasafns, Steen Ousager fyrir Ríkisskjalasafn og Helgi Skúli kjartansson fyrir Sögufélag. Fleiri hafa komið að verkinu eins og má lesa í inngangi fyrra bindis, á bls. 28 (á dönsku á bls. 36). Okkur af eldri kynslóð kann að þykja nokkuð mikið í lagt að halda ekki áfram í framhaldi af gömlu bindunum frá 1958–61. En auðvitað er þetta vandaðri, viðhafnarmeiri og fallegri útgáfa sem nú er hafin. Meginmun ur - inn er þó sá að hér er gefið út á tveimur tungumálum, íslensku og dönsku. Formáli, efnisyfirlit, inngangur, ritreglur, skjalaskrá, fræðilegu greinarnar, neðanmálsskýringar, heimildaskrár, skammstafanaskrár, hugtakaskrár, efnis orðaskrár, nafnaskrár og greinargerðir um útgefendur og greina - höfunda eru bæði á íslensku og dönsku, ýmist þannig að ritsmíð er fyrst birt á íslensku og síðan dönsku eða að danskur texti er prentaður með skáletri á eftir hverjum textabút sem er birtur á íslensku (eða öfugt ef skýringar eru á dönsku við danska frumtexta). Næstum öll bréfin í fyrra bindinu og drjúgur hluti bréfa annars bindis eru frumrituð á íslensku. Meirihluti þeirra liggur fyrir í samtímaþýðingum eða útdrætti á dönsku eftir nefndarmenn eða skrifara nefndarinnar, Eyjólf Jónsson stjörnufræðing. Þegar ekki er til þýðing eftir þá er birt ný þýðing Péturs Rasmussen á nútímadönsku. Hins vegar eru bréf sem voru frumrituð á dönsku ekki birt í íslenskum þýðingum. Það verður að kallast eðlileg ákvörðun enda eiga allir Íslendingar að fá verulega kennslu í dönsku og enginn kemst hænufet í að kynna sér frumheimildir um Íslandssögu 18. aldar án þess að vera læs á dönsku. Hins vegar verður ekki ætlast til þess að Danir geti komist fram úr íslensku þótt þeir kunni að vilja kynnast því hvaða samskipti ríkisvald þeirra á 18. öld hafði við hjálendu sína norður í Atlantshafi. Raunar hlýtur maður að undrast hve örlátt Ríkisskjalasafn Dana er við Íslendinga í þessu máli. Það skilaði skjalasafni Landsnefndarinnar til Íslands 1928, ásamt flestum íslenskum skjalasöfnum sem unnt var að greina sæmi- lega frá skjölum annarra ríkishluta. Svo leggur safnið fyrirhöfn og væntan- ritdómar 199 Saga vor 2017.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 18.5.2017 11:01 Page 199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.