Saga


Saga - 2017, Side 216

Saga - 2017, Side 216
kenningar að hætti Einars Benediktssonar, Benedikts frá Hofteigi og Árna Óla. Höfundur reynir að skýra af hvaða hvötum Írakenningar voru sprottn - ar og af hverju þær nutu hylli. Loks fjallar hann um Herúlakenningu Barða Guðmundssonar og er það gagnlegt yfirlit. Höfundur er gagnrýninn á aðferðir þeirra þremenninga, Benedikts, Árna Óla og Barða. Fimmti meginkafli nefnist „Samhengi“ og er þar gerð grein fyrir land- námi í Færeyjum og á Grænlandi og siglingum til Vínlands. Forvitnileg er sú niðurstaða höfundar að staðháttalýsingar í Vínlandssögum séu ekki vel fallnar til að finna umrædda staði; tilraunir til þess hafi varla heppnast þar sem niðurstöður séu afar ólíkar. Hann spyr hverjir hafi fundið og numið Grænland; voru það Norðmenn eða Íslendingar? Og reyndu Grænlendingar landnám á Vínlandi? Svarið er Danir. Í því er fólgin viss gamansemi en um leið er svarið mótað af sannfæringu höfundar um að Danir hafi verið sam- heiti germanskra Norðurlandabúa um sjálfa sig (bls. 345-9). Í undirkafla 5.4, sem nefnist „Hvers vegna Ísland byggðist“, dregur höf- undur ýmsa þræði saman. Þar er líka fjallað um kenningu Sverris Jakobs - sonar um að Haraldur hárfagri hafi ekki verið til og höfundur rökstyður að einhver Haraldur hafi samt sameinað Vestur-Noreg. Einnig er hafnað kenn- ingu Helga Skúla kjartanssonar um „landnám eftir landnám“, að undirsátar hafi farið fyrst og gert landið byggilegt fyrir hástétt. Í staðinn er endurreist hér sú gamla skýring að hástéttin, sem átti helst hafskip og kunni að sigla, hafi flúið undan Haraldi og numið land á Íslandi. kafli 5.5 nefnist svo „Landnámsminningin í þjóðarsögunni“. Þar er greint frá áhuga Íslendinga á göfugu ætterni landnema, hvernig landnámið hefur verið nýtt til að styrkja góða sjálfsmynd þjóðarinnar, og síðan segir frá gagnrýni á þessa mynd. Þá er sagt frá lýsingum landnáms í þjóðsögum og skáldskap og loks hvernig landnámið birtist okkur í ýmsum umsögnum í nútímanum. Niðurstaðan er að sagan af landnáminu sé lifandi í vitund þjóðarinnar. Þetta er geysiyfirgripsmikið rit, eins og fram er komið, með viðamikilli ritaskrá þar sem ósjaldan er vísað til skrifa fólks sem var ekki langskóla- gengið. Nákvæmni einkennir ritið og frágangur er mjög góður. Ég hnaut þó um að Skuldelev-skipið frá Hróarskeldufirði, sem telst helst vera knörr (Skuldelev 1), hafi verið smíðað 1060‒70 (bls. 219). Í upplýsingum frá viðkomandi safni segir þó að skipið sé frá á að giska 1030 en reyndar segir líka um það bil 1030‒50. Hins vegar hafi verið gert við það með viði frá 1060‒70. Höfundur telur þá eina leið færa að reikna með að landnámsskip hafi verið eins og umrætt skip, og borið 25 tonn, en ekki eins og Gokstad - skipið þótt vitað sé að slík skip hafi verið til á landnámstíma. Ég er sammála um að hafna Gaukstaðaskipinu sem meginviðmiðun um skip landnema; það var að minnsta kosti svo stórt og mikið að bændur í Vestur-Noregi hafa varla almennt átt slíkt skip. Ég hef jafnan miðað við það sem ég hef lesið, að skip eins og Skuldelev 1 hafi þróast þegar siglingamenn fóru að glíma við ritdómar214 Saga vor 2017.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 18.5.2017 11:01 Page 214
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.