Saga


Saga - 2017, Síða 222

Saga - 2017, Síða 222
hafa verið langfyrirferðarmest í sagnfræðiritun um þetta tímabil, a.m.k. tímabilið eftir seinna stríð. Það hefði væntanlega getað verið flókið mál að víkja frá þessari nálgun og jafnvel falið í sér ákveðnar tilraunir í sagn - fræðilegri aðferðafræði sem Saga Íslands XI tekur ekki að sér. kaflinn einkennist á vissan hátt af því að vikið er að fjölmörgum öðrum þemum en stjórnmála- og efnahagssögu en þunginn í frásögninni liggur ekki í þeim. Þrátt fyrir að stjórnmála- og efnahagssaga séu meginefni kaflans er einnig fjallað um aðra þætti. Mótun velferðarsamfélags og almannatrygg- ingum eru t.d. gerð ágæt skil. Hér er einnig tekið á þróun í átt að opnara samfélagi og meiri fjölbreytileika og má þar nefna mjög áhugaverða umfjöll- un um komu flóttafólks til landsins sem séð er í gegnum mál Frakkans Gervasoni sem sótti um hæli sem pólitískur flóttamaður árið 1980. Það er þó ekki síður fróðlegt að skoða kaflann út frá öðrum málum sem sagnfræðingar hafa sett á oddinn síðustu áratugi. Er hér tilhneiging til að rita snurðulitla sögu um almenna vegferð í átt til frelsis og framfara eða er gagnrýnið sjónarhorn viðhaft? Þótt gengið sé út frá nokkuð hefðbundnu sjónarhorni í kaflanum og sögulegri „kanónu“ komið til skila er höfundur einnig óhræddur að takast á við ögrandi viðfangsefni. Saga Íslands XI kemur á vissan hátt á óvart að þessu leyti. Þar má sérstaklega hafa í huga að höf- undur er í þeirri stöðu að vera meðal fyrstu sagnfræðinga sem fá það verk- efni að fjalla um sviptingar í íslensku þjóðfélagi eftir árið 2000 í formi yfir- litssögu. Pétur Hrafn tekur að mínu mati afar vel á þessum málum. Hér er ekkert dregið undan heldur greint skilmerkilega og refjalaust frá og komist að kjarna málsins. Umbyltingin á fjármálakerfi landsmanna er vandlega skoðuð og rætt hvernig þjóðernisleg viðhorf höfðu áhrif á að það var „slegin skjaldborg um viðskiptalíkanið“ (bls. 241). Þá má nefna umdeilda ákvörðun um stuðningsyfirlýsingu Íslands við innrásina í Írak árið 2003 og aukinheld- ur er að finna afar flókna töflu yfir „krosseignatengsl nokkurra kaupsýslu- manna á Íslandi 2007−2008“ (bls. 243). Mér finnst þessi kafli raunar vera með þeim allra athyglisverðustu í bók- inni. Hann er hlaðinn eldfimum málefnum sem hafa valdið hörðum deilum í samfélaginu og sum einnig komið Íslandi á kortið á alþjóðavísu með þeim hætti sem þjóðin hefur ekki endilega verið stolt af. Ætla má að ekki hafi verið auðvelt að fjalla um það allt eða koma í skýran og skipulegan búning. Þannig er þetta saga af vegferð þjóðarinnar í átt til hagsældar og að því leyti er hún framfarasaga. En hún er alls engin framfarasaga hvað varðar t.d. siðferði þjóðarinnar eða hollustu við hugsjónir sínar um frið og andúð á stríðsrekstri (sjá bls. 249). Þá er hún víða mjög skilmerkileg í mati á kostum og löstum íslensks þjóðfélagskerfis. Þannig má t.d. finna, á bls. 214, úttekt á íslenska velferðarkerfinu þar sem lágar bætur til atvinnulausra, barna eða aldraðra eru tengdar við „rótgróna andúð á bótaþegum og félagslegri aðstoð sem hafði verið við lýði á landinu öldum saman“. Þetta er kannski ritdómar220 Saga vor 2017.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 18.5.2017 11:01 Page 220
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.