Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2021, Síða 34

Strandapósturinn - 01.06.2021, Síða 34
33 Þessa fjallabaksleið þekkti ég vel og vissi að þar eru hryggir sem liggja í rétta átt þar sem best er að ganga. En þegar ég kom upp á fjallið þá var þar ökkladjúp fönn svo gangan reyndist erfið og þreyttist ég fljótt. Ég var orðinn mjög þreyttur þegar ég var kominn norður fyrir Kaldbaksdrögin. Frekar var á fótinn norður yfir Byrgisvíkurfjallið og austur í Strýtuskarð. Þegar þarna var komið var ég orðinn svo þreyttur að ég varð að hvíla mig fimm sinnum á þessari stuttu leið austur í skarðið. En þreytan leið alltaf aðeins frá við hverja hvíld og ég hafði það í skarðið en eftir það þurfti ég ekki að hvíla mig því bratt var niður að Veiðileysu. Fyrsti maður sem ég hitti þar var hann Hallbert og hann sagði strax við mig að ég væri kalinn á eyrunum. Frost var á fjallinu og húfan náði ekki niður fyrir eyrun. Það hefði örugglega ekki verið gott ef ég hefði látið freistast til að leggjast fyrir í snjónum, þá veit enginn hver örlögin hefðu orðið. Eftir öll þessi ár er þessi ferð mín enn í fersku minni. Fyrstu búskaparárin í Bæ Við fluttum frá Kambi haustið 1939 og var búslóðin ekki stór. Ef ég man rétt vorum við sótt á bát sem var að koma af sjó og líklega hefur það verið Gunnar bróðir sem það gerði. Þegar við komum inn að Bæ fengum við stofuna og herbergið inn af henni. Það var nú lítið og var mest notað sem geymsla. Við fengum mjólk hjá Margréti og Sigrúnu, sitt lítið frá hvorri, því við höfðum enga kú fyrstu árin í Bæ. Fyrsta árið stundaði ég sjóinn með Birni bróður mínum. Faðir minn smíðaði fyrir mig tveggja rúma bát sem við Jóhann bróðir rérum á sumarið 1940. Það var engin vél í bátnum þannig að við höfðum bara árar. Við rérum með línu en það var lítið fiskirí í honum Húnaflóa þetta árið. Gunnar bróðir réri þá frá Hólmavík og tók okkur í slef út í svokallaðan Sporðgrunnsál. Lögðum við línuna í austur frá því miði og gáfum hæfilega legu. Fiskiríið var lítið og komumst við fljótt af stað til lands en stuttu seinna byrjaði að kæla vestan sem gerði okkur erfitt með að ná landi. Við komumst þó inn að Bæjarlandinu og lentum við Svartbaksklett. Þennan dag var Vilhelmína mín að fæða Birgi minn og var þetta erfið fæðing. Við Jóhann settumst niður á klettinn til að hvíla okkur smástund. Ég sofnaði strax en hann ekki og heyrði hann þá að ég var að tauta upp úr svefni að þetta gengi ekki nógu vel hjá henni Vilhelmínu minni af því hann væri svo þrekinn um herðarnar. Það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.