Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2021, Blaðsíða 62

Strandapósturinn - 01.06.2021, Blaðsíða 62
61 Útdráttur úr dagbók, sem haldin var um borð í jaktinni SIGURÓSK meðan skipið var að fiskveiðum undan norðvestur strönd Íslands eftirfarandi ár:15 Árið 1833 1. maí: Áhöfnin kom til Ófeigsfjarðar þar sem skipið lá. Byrjaði strax að taka til og búa skipið til fiskveiða. Þessi vinna hélt áfram næstu daga, allt til þess 7. maí að hægt var að draga seglin upp og reyna fyrir okkur á fiskimiðunum. 8. maí: Kl. 6 f. m. [fyrir miðdag ] vindurinn vestlægur og stóð út af fjörðunum með kalda. Kl. 7 e. m. [eftir miðdag] mældist „Cap de Nord“ [Hornbjarg ?] í suðvestur í 3ja mílna fjarlægð. Reyndum að fiska og fengum 25 þorska. 10. maí: Hægviðri. Lögðumst fyrir akkeri og reyndum við hákarl og fengum 13 hákarla í dag. 25. maí: Stormur af vestri. Urðum að létta. Drógum upp segl og sigldum inn til Ísafjarðar til að losa okkur við þann afla sem við höfðum fengið. Lögðumst á Pollinum kl. 3 e. m. og byrjuðum strax að flytja aflann í land. Vorum tilbúnir til brottfarar kl. 11. 26. maí: Vindurinn á vestan. Tókum dálítið af vistum [proviant] um borð, léttum akkerum kl. 9 f. m. og sigldum úr höfninni. Stinnings- kaldi af suðvestri. 18. júní: Vindur á vestan. Stinningskaldi. Héldum inn á Önundarfjörð til að liggja af okkur storm sem fer vaxandi. 19. júní: Sama veður. Birgðum okkur upp af vatni og snjó. Léttum akkeri um miðdag og sigldum út og reyndum að fiska og fengum 7 þorska. 22. júní: Veður batnandi. Vorum út af Súgandafirði á 36 faðma dýpi. Fiskuðum 12 þorska. 1. júlí: Minnkandi vindur með kvöldinu. Lögðumst fyrir akkeri og renndum fyrir hákarli, fengu 3. 3. júlí: Stormur á suðaustan. Urðum að létta akkeri og sigla í var. 6. júlí: Vindur af austri, stinningskaldi, sigldum til Ísafjarðar, komum í höfn kl. 9 e. m. Gerðum seglklárt og settum bátinn út. 15 ÞÍ / Rentekammer 1928 / B23 / 0013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.