Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2021, Page 101

Strandapósturinn - 01.06.2021, Page 101
100 fara horfði í sveitinni. Allt hjálpaði þetta til við að halda rekstri sláturhúss- ins gangandi út öldina, þrátt fyrir að kröfur um starfsemi sláturhúsa færu stöðugt vaxandi og sífellt erfiðara yrði að uppfylla þær fyrir lítil sláturhús. Þannig styrkti sláturhúsið og kaupfélagið samfélagið bæði efnahagslega og félagslega langt umfram það sem túlkað verður með orðum í lítilli tíma- ritsgrein. Harðnar á dalnum Eins og áður sagði jukust kröfur um aðbúnað og vinnubrögð í slátur- húsum landsmanna út alla öldina. Samfara því að margvíslegar sam- félagsbreytingar og erfiðleikar í kjötsölu og rekstri sláturhúsa á landsvísu kölluðu á samruna sláturhúsa og stærri rekstrareiningar þar sem unnt væri að koma við meiri hagkvæmni. Til viðbótar má nefna að kröfur um bætta meðferð matvæla bæði innanlands og erlendis frá, gerðu litlu sláturhúsunum sífellt erfiðara fyrir. Bættar samgöngur og afkastameiri flutningatæki á sláturfé flýttu þróuninni, þannig að þegar 20. öldin kvaddi var augljóst að ekki yrði miklu lengur synt á móti straumnum og tími endalokanna væri skammt undan. Frá stofnun Kaupfélagsins 1942 var stöðugt unnið að endurbótum á húsakosti með það fyrir augum að gera starfsemina skilvirkari og störfin auðveldari. Áður er minnst á að fyrsta raunverulega sláturhúsið var byggt á Óspakseyri 1953, en kröfurnar jukust jafnt og þétt og við þeim varð að bregðast. Árið 1966 var byggð frystigeymsla við sláturhúsið, sem var mikil nauðsyn. Með tilkomu hennar var unnt að frysta afurðir, sem ekki komust strax á markað. Auk þess var þar að finna frystihólf sem leigð voru út til félagsmanna og annarra í sveitinni. Frystihólfin breyttu miklu fyrir íbúana, því þar var hægt að geyma allskyns matvöru í stað þess að þurfa að salta, reykja og súrsa allar sláturafurðir til heimilis eins og áður var gert. Árið 1978 var byggð fjárrétt við sláturhúsið og sú gamla tekin undir gærusöltun. Ári seinna var enn brugðist við nýjum kröfum og sláturhúsinu gjörbreytt í samræmi við teikningar sem teiknistofa SÍS hafði unnið 1977 að beiðni stjórnar kaupfélagsins. Við þessa breytingu gat sláturhúsið upp- fyllt allar kröfur sem þá voru gerðar til starfsemi af þessu tagi. En þróunin varð ekki stöðvuð. Þegar 21. öldin leit dagsins ljós var svo komið að rekstur sláturhússins á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.