Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2021, Side 105

Strandapósturinn - 01.06.2021, Side 105
104 Þorkell Guðmundsson kaupfélagsstjóri 1942 - 1961. Þorkell var sam- vinnumaður og einlægur félagshyggjumaður einsog sést á viðbrögðum hans þegar kaupfélagið var stofnað. Hann sem jarðareigandi og fyrr- verandi starfsmaður K.H.B. greiddi götu K.B.Ó. frá stofnun þess, eins og allar fundar gerðir vitna um. Hann lagði línurnar, hvaða stefnu og hvaða áherslur skyldi hafa í rekstri félagsins svo það gæti sem best þjónað sam- félaginu og þeim gildum sem það hvíldi á. Þeir sem á eftir koma fetuðu sömu slóð. Þegar Þorkell lét af störfum 1961, settist í hans sæti Jón Gústi Jónsson, frá Broddanesi þá bóndi á Óspakseyri. Jón Gústi stýrði kaupfélaginu aðeins í eitt ár 1961–1962. Næsti kaupfélagsstjóri var Einar Magnússon, Hvítuhlíð, sem sat við stjórnvölinn 1962 -1963. Ólafur Einarsson Þórustöðum, kaupfélagsstjóri 1964 -1968. Síðan varð Einar Magnússon aftur kaupfélagsstjóri 1969 – 1972. Kalla má tímabilið 1961 – 1972 tímabil afleysinga kaupfélagstjóranna. Þrátt fyrir að þeir sinntu starfinu bæði af alúð og samviskusemi er ljóst að hugur þeirra stóð ekki til þess að standa í daglegum verslunarrekstri og öllu því ambri sem honum fylgdi. Þessir menn voru fyrst og síðast félags- lega sinnaðir bændur, sem litu á það sem samfélagslega skyldu að hlaupa í skarðið þegar þurfti, en hugsuðu sér aldrei að gegna kaupfélagstjóra- starfinu til langframa. Á aðalfundi félagsins þann 10. júní 1972 undir 3. dagskrárlið um önnur mál, tók Gunnar Sæmundsson ( frá Broddadalsá), formaður stjórnar félagsins til máls og sagði eins og stendur í fundargerðinni: Gunnar Sæmundsson formaður félagsins tók til máls og skýrði frá því að framkvæmdastjórinn Einar Magnússon léti af störfum 1. júlí næstkomandi. Einnig benti hann á að stjórn félagsins hefði leitað eftir manni í hans stað en ekki tekist enn. Einar hefði ekki gefið kost á sér til að starfa lengur við kaupfélagið, og endurtók hann það hér. Það næsta sem gerist er að stjórn kaupfélagsins er kölluð saman þann 15. júlí 1972 og þar er eftirfarandi fundargerð skrifuð:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.