Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2021, Síða 148

Strandapósturinn - 01.06.2021, Síða 148
147 Lífshlaup Ragnars Hafsteins Valdimarssonar frá Hólmavík Karl E. Loftsson frá Hólmavík Ragnar Hafsteinn Valdimarsson fæddist í Bolungarvík 20. júní 1918 (d. 15. júlí 1996). Foreldrar hans voru Herdís Marísdóttir og Valdimar Samúelsson. Hálfsmánaðar gamall var hann tekinn í fóstur að Hvalsá í Steingrímsfirði af þeim hjónum Aðalheiði Aðalsteinsdóttur og Ormi Samúelssyni, en Valdimar faðir Ragnars var bróðir Orms. Fósturbræður hans eru Benedikt Guðbrandsson, tveimur árum eldri en Ragnar, Jón Ólafur og Zakarías Halldór, sem báðir voru yngri. Aðalheiður Benedikta og Jón Ormar, börn Orms og seinni konu hans Jóhönnu Daníelsdóttur, voru líka fóstursystkini hans. Árið 1924, þegar Ragnar var sex ára gamall, var Aðalheiður farin suður á Vífilsstaði veik af berklum og Ormur taldi sig ekki geta haft Ragnar hjá sér lengur. Hann fór því til Bolungarvíkur í þeim tilgangi að fara með hann aftur til foreldra sinna. Nóttina sem Ormur dvaldi á Ísafirði fannst honum að ekki væri rétt af sér að hafa farið með drenginn vestur, fór daginn eftir til Bolungarvíkur og sótti drenginn. Hann gat sem sé ekki hugsað sér að skilja hann eftir. Ragnar ólst upp á Hvalsá til 11 ára aldurs, en Ormur flutti til Hólma- víkur skömmu eftir að Aðalheiður kona hans dó úr berklum. Hann sagði mér frá því að hann hefði verið lánaður upp að Felli í Kollafirði sex ára gamall til að gæta fráfærukinda, þ.e. þegar búið var að mjólka ærnar að morgni þá var farið með þær til beitar en lömbin voru ekki með. Það fannst honum ekki skemmtileg vist, sagðist hafa grátið á hverjum degi og leiðinlegast hafi verið þegar þokan lá yfir og hann óviss með að rata heim með ærnar. Hann var í nokkurn tíma í Arnkötludal hjá Magnúsi Jónssyni og Guðrúnu Kristmannsdóttur, hann minntist þeirra fyrir hvað þau voru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.