Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2021, Síða 151

Strandapósturinn - 01.06.2021, Síða 151
150 sonar og var ári yngri en Ragnar, fædd að Bæ á Selströnd 19. júlí 1919 (d. 28. maí 2010). Hún flutti til Hólmavíkur með foreldrum sínum árið 1926. Haustið 1937 fóru Ragnar og Þuríður að búa saman, hann 19 ára og hún 18 ára, þá áður höfðu þau trúlofað sig og eignast eina dóttur, Valdísi fædda 1. desember 1936. Þau hófu búskap sinn í einu herbergi í húsi Magnúsar Lýðssonar á Hólmavík. Í þessu húsnæði fæddust svo Aðal- heiður 1938, Unnar 1940 og Vigdís 1943. Þau voru þá orðin sex í einu herbergi á þriðju hæð með eldunaraðstöðu með öðrum íbúum á sömu hæð, svo og aðgang að salerni niðri í kjallara. Árið 1943 keyptu þau svo nýbyggt hús á Hólmavík, sem er nú Brunn- gata 3. Í húsinu voru þrjú herbergi og eldhús. Eitt herbergið var leigt sjó- mönnum og Valdís minnist þess að oft voru margir skór á ganginum þegar félagarnir sem stunduðu sjóinn komu í heimsókn. Ekkert þvottahús var komið og þurfti Þuríður að bera allan þvott upp í Ormshús til að þvo hann þar. Þann 7. apríl 1945 varð slys á stóru bryggjunni á Hólmavík þegar bifreið sem Ragnar ók fór þar í sjó- inn. Þennan dag var bæði rigning og rok, auk þess sem unnið var í aðgerð á bryggjunni. Slor og bleyta gerðu það því að verkum að bryggjan var fljúgandi hál og bíllinn lét ekki að stjórn og skautaði bara áfram þegar bremsað var. Auk þess var þá mjög lágt borð á bryggjukantinum og var hann því engin fyrirstaða. Bíllinn rann því fram af bryggjunni. Inni í bílnum með Ragnari var Hrólfur Guð- mundsson mágur hans, þá tæplega 12 ára gamall, en þrír aðrir sem höfðu staðið á palli fóru auk þess með bifreiðinni í sjóinn. Ragnar og Hrólfur fóru með bifreiðinni alveg niður á botn, en þarna er um sjö metra dýpi. Það sem réði eflaust miklu um að þeir björguðust var að glugginn hjá Ragnari var ekki alveg lokaður og gerði honum því mögulegt að opna hurðina þegar sjórinn hafði flætti inn og náði hann að kippa Hrólfi með sér út úr bílnum. Þegar þeim skaut upp á yfirborðið voru m.a. tveir mágar Vörubifreið Kaupfélags Steingríms- fjarðar, sem um er getið í frásögn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.