Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2021, Side 168

Strandapósturinn - 01.06.2021, Side 168
167 Ferðasögur Ég ætla nú að reyna að rifja upp nokkrar skólaferðir sem skólabörnin á Borðeyri fóru meðan ég kenndi við skólann. Ég skráði ekki hjá mér ferða- sögu hverrar ferðar og verð bara að reyna að treysta á minnið, sem ég veit að farið er að svíkja mig. Fyrsta ferðin var farin vorið 1962, frekar en árið 1961. Farið var með rútu frá Norðurleið. Eftir að búið var að safna börnunum saman í rútuna var lagt af stað suður yfir Holtavörðuheiðina og niður Norðurárdalinn. Síðan var ekið um uppsveitir Borgarfjarðar, um Uxahryggi og á Þingvöll. Síðan sem leið lá að Geysi í Haukadal, en þar áttum við vísan næturstað. Við skoðuðum okkur um á meðan Anna matbjó handa okkur. Við skoð- uðum Geysi, sem ekki vildi gjósa fyrir okkur, en það gerði aftur á móti Strokkur. Það var ekki vandalaust að fara með stóran hóp barna út að hverasvæðinu, en allt gekk þetta óhappalaust. Fleira var skoðað, sem of langt yrði upp að telja. Síðan var farið að huga að svefnstaðnum okkar, sem í ljós kom að var í íþróttahúsi gamla skólans á staðnum. Þar lögðumst við síðan til svefns í svefnpokunum okkar og sváfum vel um nóttina. Reyndar voru allir þreyttir eftir ferðalag dagsins. Næsta morgun, eftir að búið var að ganga frá eins vel og við gátum, var farið aftur af stað í áttina heim með stuttri viðkomu í Reykjavík. Síðan var ekið um Hvalfjörð og sem leið liggur, með viðkomu á ýmsum stöðum af og til, því að sjálfsögðu þurftum við öll að hreyfa okkur á milli. Sjálfsagt er að geta þess að Anna ráðskona var með í þessari fyrstu skólaferð okkur öllum til halds og trausts. Annað skólaferðalagið var farið sumarið 1965 úr Hrútafirði norður á Akureyri. Ýmsir merkisstaðir á þeirri leið voru skoðaðir svo sem Víðimýrar- kirkja og Bóla þar sem Bólu-Hjálmar bjó í allri sinni fátækt. Einnig Vatns- skarðið og hið fagra útsýni þaðan yfir Skagafjörðinn og eyjarnar Drangey og Málmey á firðinum eða öll fjöllin sem umlykja þann fagra fjörð. En ekki má staldra of lengi við að sinni, því ætlunin var að fara norður á Akureyri. Þaðan fórum við síðan alla leið lengst inn í Eyjafjörð. Við gistum þar í skóla að Sólgörðum, sem er nærri gamalli torfkirkju, Saurbæjarkirkju. Þá bjó þar gamall skólabróðir minn úr kennaraskólanum, Angantýr H. Hjálmarsson skólastjóri með fjölskyldu sinni og vissi ég að þar myndi vera gott að gista, sem varð líka raunin. Átti það líka við alla aðra sem liðsinntu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.