Strandapósturinn - 01.06.2012, Side 59

Strandapósturinn - 01.06.2012, Side 59
59 árum enda varðveittar í Kaupmannahöfn. Þegar við komumst að því að all- mikið af forvitnilegu efni um Strandirnar, sem er að finna í dagbókunum, hafði ekki ratað inn í Ferðabókina á sínum tíma var ákveðið að birta hér í Strandapóstinum þann hluta þeirra sem fjallar um ferðir Þorvalds um Strandasýslu og Hornstrandir sumarið 1886. Dagbækurnar eru merkileg heimild um harða lífsbaráttu og fátækt á þessum slóðum. Eins og þær bera með sér var veður afskaplega slæmt þann tíma sem Þorvaldur var í ferðinni og má heita að það hafi verið kalsarigning, slydda eða snjókoma flesta dagana. Framan af ferðinni er athygli hans mest á jarðfræði svæðisins en eftir því sem norðar dró versnaði veðrið og að lokum má heita að hann fjalli mest um fólkið sem hann hitti og lífshætti þess. Þegar bækurnar eru bornar saman við aðrar heimildir bæta þær víða við. Sem dæmi má nefna að fram kemur að Jón Guðmundsson bjó mun lengur en heimildir geta í Bjarnarnesi og einnig má allt að því færa til árs sagnir um framrás Reykjarfjarðarjökuls um og fyrir miðja 19. öld. Merkileg er einnig örnefnalýsing sem Þorvaldur hefur greinilega skráð eftir Stíg gamla á Horni og Jóni Guðmundssyni í Bjarnarnesi og þar eru nokkur örnefni sem ekki eru kunn í dag. Þó verður að telja að merkasti hluti bókanna fjalli um fólkið sjálft og harða lífsbaráttu þess. Ljóst má vera að á þessum harðindakafla hefur búseta í raun hangið á bláþræði og kemur oftar en einu sinni fram að Þorvaldur var efins um að fólk myndi lifa af næsta vetur. Þorvaldur Thoroddsen. Mynd tekin árið 1885 í Leipzig.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.