Strandapósturinn - 01.06.2012, Blaðsíða 98

Strandapósturinn - 01.06.2012, Blaðsíða 98
98 Við fórum kl. 11 frá Bolungarvík og var þá kafald en rofaði svolítið til. Riðum við yfir ósana,257 það er dálítil á sem fellur úr stöðuvatnspolli258 í vík ina, og svo upp hjá býli sem heitir Bolungarvíkursel. Þar er farið upp í Barðs víkurskarðið.259 Bæringur yngri fylgdi okkur. Þar eru fyrst snarbrattir hjallar upp með grasi í og dýjum, var þetta nú allt blotnað upp af ótíðinni, víða kvik syndi þar sem annars er þurrt. Nýr krapasnjór lá yfir öllu svo grasbrekkurnar voru svo hálar að varla varð fótað sig á. Var þar fjarska illt að koma hestunum sem ýmist lágu í eða duttu. Efst á brattasta hjallanum, upp og inn af Selinu, teymdi Bæringur hest á undan en hinir gengu á eftir, þá lá koffortaskjóni í efst í hjallabrúninni, byltist og braust um og veltist um hrygg en gat ekki stöðvað sig á brúninni af því yfirvigt var af koffortunum og fór svo niður fyrir niður alla hlíð í loftköstum. Gerði hann fjögur loftköstin og snerist við í loftinu alveg eins og hundi væri kastað af hendi. Loks stansaði hann því þá slitnuðu gjarðirnar og klyfsöðull og koffort þeyttust langt í burt. Eg bjóst ekki við öðru en í honum væri brotið hvert bein en hann var heill. Bæði höfðu koffortin hlíft honum og svo hafði hann hvergi komið á stein en alltaf í djúpan jarðveg gegnumsósaðan af vatni. Síðan var borinn farangurinn af hestunum upp fyrir brekkubrúnina og þeim komið loks upp eftir töluverða fyrirhöfn. Mýrlent var lengra upp en svo tóku við holt og urðir allt í snjó. Gátum við sneitt skaflana og hægt og hægt mjakast upp eftir uns við komum upp í skarðið sem gengur þverhnípt niður í brattar eggjar er ná 400–500 fetum hærra upp. Veðrið var nokkurn veginn þurrt upp gegnum skarðið og eins niður á við, þeim megin er miklu brattara og verð ur eigi komist nema á einum stað. Fer maður svo einn hamrahjallann af öðrum niður á láglendi.260 Þar tekur við önnur skvompan inn 257 Bolungarvíkurós. 258 Kirkjuvatn. 259 Heitir réttu nafni Barðsvíkurskörð en einnig Bolungarvíkurskörð en oftast er það nefnt Göngumannaskörð. Sjálft vikið í fjallseggina, sem gengið er um, nefnist einfaldlega Skarð(ið). 260 Hlíðin nefnist Barðsvíkurbrekkur og í henni eru Barðsvíkurhjallar. Efsti hjallinn, sem kom ið er á úr skarðinu, nefnist Illihjalli. Til hægri, bls. 99: NKS 3011 4to, síða úr dagbókinni (IV., bls. 71).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.