Strandapósturinn - 01.06.2012, Blaðsíða 105

Strandapósturinn - 01.06.2012, Blaðsíða 105
105 sigið úr henni. Sex til átta síga þar í einu og hafa stundum fengið tólf þúsund í einni ferð, fuglinum kastað niður og eru bátar til að taka móti. Margir hlutir bæði til þeirra í bátunum og við festina.299 – Í Smiðjuvíkurbjargi mest af fýlungi (eða skrofu) og í Drífandisbjargi. Hælavíkurbjarg nær frá Hælavík300 að Hvannadal. Heljarurð undir bjarginu Hafnar megin við Hælinn, klettur fyrir utan bjargið heitir Hæll,301 svo Stapabót og Stapi302 þar fram undan. Niður undan Hvannadal hátt brýni (gangur) fram í sjó, Kambur,303 svo Skrínur,304 básar þar niður undan, og beygist svo inn í Rekavík. Þar fara Aðalvíkingar, menn úr Hælavík, Kjaransvík og Hlöðuvík og hinum víkunum. Að flytja lík í fyrravetur úr Bjarnarnesi kostaði 142 krónur. Farið fyrst vestur á sveit að fá tvo líkmenn – annað dauðsfall í Smiðjuvík – þá kom bylur, varð að fæða líkmenn í viku, ætluðu að draga það á sleða niður í Lónafjörð,305 gerði öskrandi byl og svo varð að skilja það eftir sökum ófærðar. Þar varð það í þrjár vikur. Fór þá Jón Guðmundsson suður aftur. Eftir fyrirhöfn fékk hann þrjá menn fyrir fjórtán krónur hvern. Fóru sex með bæði líkin frá Smiðjuvík. Kom ust niður í Lónafjörð, svo eftir ís út eftir firði, þraut ís þar, skilin eftir, gengið út að Kvíum og sótt skip og svo sjóveg yfir Hrafnfjörð306 að Stað. – Annað lík frá Bjarnarnesi, af sveitarómaga um sumarbjargræðistímann, 60 krónur. Á skipi fyrir Hornbjarg að Höfn. Þaðan yfir Hafnarfjall í Veiðileysu og út að Steig, þaðan á skipi að Stað. 299 Svæði þetta í Hælavíkurbjargi er nú nefnt Gránef og er orðið haft í fleirtölu. Lýsingin kemur heim og saman við það sem tíðkaðist langt fram á 20. öld. 300 Af einhverri ástæðu ritar Þorvaldur hér „Hælarvík“ og „Hælarvíkurbjarg“ en þær orðmyndir er ekki að finna annars staðar í lýsingunni. Hælavík og Hælavíkur- bjarg eru réttar orðmyndir. 301 Standarnir eru tveir, Hæll og Göltur. Hællinn er mjór og upphár en Gölturinn er bogamynd aður. 302 Heitir fullu nafni Súlnastapi. 303 Bríkurnar eru tvær. Hin stærri og ytri heitir Langikambur (hér er greinilega átt við hann) en hin innri nefnist Fjöl. Milli þeirra er bás sem nefnist Kirfi. 304 Skrínur eru Rekavíkur megin við Fjölina. 305 Þeir hafa að líkindum farið Snókaskarð og ofan í Miðkjós innst í Lónafirði. Þar var alfara leið frá Bjarnarnesi og Smiðjuvík. Úr Barðsvík var farið um Þrengsli og ofan í Sópanda. 306 Hér fer Þorvaldur rétt með örnefnið, Hrafnfjörður, eins og heimamenn vilja hafa það, s-laust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.