Strandapósturinn - 01.06.2012, Blaðsíða 109

Strandapósturinn - 01.06.2012, Blaðsíða 109
109 Hvergi haldið dagblað á neinum bæ fyrir norðan Geirólfsgnúp nema á Bjarnarnesi, Þjóðólfur, bókmenntafélagsbækur í Höfn, Andvari í Smiðjuvík. 30. ágúst. Alltaf rigning en veðurhæðin minni, þoka niður í sjó. Sker hér fyrir utan en ekkert varp í því í görðum fellur yfir það. – Ísinn lá hér til í 14. viku við Strandir. Hallbera319 var á 14. ári á Kirkjubóli og þá braust fram jökullinn og var að því allt sumarið og ók garði á undan sér (brestir miklir), hún er nú 64 ára. Fýla fannst úr honum og ósinn var þá ófær allt sumarið. Önnur kona var fyrir 31 ári320 í Reykjarfirði og segir að þá hafi naumlega verið meir en átta til tíu faðmar frá jökulrönd að jökulgarði. Um aldamót var að brjóta af kirkjugarð inn á Kirkjubóli og kisturnar að fljóta niður ósinn. Fórum frá Bolungarvík kl. 12½ fyrir Ófæruna. Illviðri sífellt en þó hægra að fara vegna þess fjara var nokkur. Komum að Furufirði til Hallberu321 er þar býr. Fengum fylgd yfir heiðina – alltaf kolsvört þoka og stórrigning, sá eigi ögn frá sér alla leið. Ófærð mikil í efstu sköflum á heiðinni svo hestar brutust um og varð að hjálpa þeim. Á Reykjahálsinum322 mættum við Benedikt frá Reykjarfirði sem kom af grasafjalli í rigningunni með sína blöðruna (lúðu- maga) á hverri öxl fulla af grösum. Sömu ókjörin stanslaust alla leið. Lúðu magar almennt brúkaðir utan um fiður. 31. ágúst. Alltaf rigning um nóttina, stytt upp þegar við komum á fætur en moldþoka niður að láglendi svo ekkert sást og svo suddarigning. Benedikt bóndi hér hefir tekið eftir því að meðan hann hefir verið hér í um 20 ár hefir jökullinn í Þaralátursfirði dregið sig töluvert, nokkur hundruð faðma, til baka. Rekaviðarkubba fékk eg hér. – Mislingasumarið323 fengust inn af útheyi á Dröngum fjórar sátur. 319 Hér kemur aðeins ein til greina: Hallbera Guðmundsdóttir. Hún var hús- mannskona í Reykj arfirði 1843–1845 og húsfreyja í Furufirði frá því fyrir 1850 til dánardægurs 1893. (Lýður Björnsson (1992), bls. 84 og 93). Hún fæddist 1824 og jökullinn þá hlaupið fram um 1837. Þorvaldur segir hana vera 64 ára en það stenst ekki. Hún hefur verið 62 ára ef fæðingarárið er rétt. 320 Það hefur verið um 1855. 321 Hallbera Guðmundsdóttir. 322 Reykjarfjarðarháls. 323 Það var sumarið 1882.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.