Strandapósturinn - 01.06.2012, Blaðsíða 78

Strandapósturinn - 01.06.2012, Blaðsíða 78
78 þá kleif utan í hamranesi, hún ein hin versta er eg hefi farið yfir;125 efst í snarbröttum skriðum, svo örstutt aðalkleifin skarð niður að sjó, klappaklungur hrikaleg, varð að taka ofan og bera farangur og þó lífshætta fyrir hestana, stundum með afturlappir vegandi salt í lausu lofti. Þar fyrir utan alla hlíðina126 að Kervogi127 versti vegur, eintóm klif, klappir, svaðar, kolmórauð gil, hamrar og skriður. Maður heyrir fossfallið í giljunum rétt fyrir ofan höfuð sér og heyrir í steinunum dettandi nú eftir rign ingarnar. Með sjó frá Kervogi að Gjögri. Þar verstöð mikil, einkum fyrir hákarl á vetrum, sjóbúðir með loftum líkt og baðstofur, sofið og etið uppi, niðri geymd veiðarfæri. – Hákarlaveiði við Gjögur janúar til byrjun apríl (14. apríl). Þar ganga til þeirrar veiðar 10– 11 skip og 9–11 manns á hverju. – Fremur léleg bygging á Gjögri. Riðum þaðan út með nesi út á Djúphlein128 og inn með því að norðan. Komum í Akravík129 og sáum laug. Nesið allt130 er terrass og brim barið stórgrýti suðaustur af Reykjanesbæ;131 roksandur, ægisandur í bökkun um132 út af Gjögri. – Komum kl. 9½ að Reykjanesi, vorum þar um nóttina hjá systkinum, ekkju Guðbjörgu og kafteini133 – ágætlega tekið. 125 Sætrakleif. 126 Hlíðin heitir einu nafni Kjörvogshlíð. 127 Nú ávallt nefndur Kjörvogur en nafnið kemur fyrir í ýmsum myndum í eldri heimildum. 128 Hér á Þorvaldur við Djúpuhlein sem er næstysti tanginn á norðurströnd Reykjar- fjarðar. Yst ur er Illuvíkurnef og þar beygir ströndin. 129 Heitir réttu nafni Akurvík. 130 Nefnist í heild Reykjanes. 131 Hér er greinilega átt við stóra steina sem eru undir Reykjanesbjörgunum austan megin. 132 Hér er átt við svonefnda Hvítsanda. 133 Guðbjörg Jörundsdóttir, ekkja frá 1882, bjó á Reykjanesi til 1909 (Jón Guðnason (1955), bls. 480). Bróðir hennar, Jón Jörundsson, „kafteinninn“ eins og Þorvald- ur kallar hann, var ráðsmaður á Reykjanesi þegar þetta var en hafði verið skip- stjóri á þilskipum. Þorvaldur segir í Minningabókinni (2. b., bls. 101) að Jón hafi verið hákarlaformaður. Afkomendur hans segja að hann hafi verið skipstjóri á þilskipi hjá Jakob Thorarensen, kaupmanni á Kúvíkum, bæði á hákarlaveiðum og fiskveiðum. Hann var einnig hákarlaformaður á opnum bátum frá Gjögri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.