Strandapósturinn - 01.06.2012, Blaðsíða 88

Strandapósturinn - 01.06.2012, Blaðsíða 88
88 Riðum við svo út með nokkra stund, dálítið út fyrir Langanes, og svo upp allbrattan háls, Hjarandaskarð. Ofar má fara heiði198 norður í Reykjarfjörð. Efst í hálsinum mjög brattar fannir svo klárarnir stóðu nærri upp á endum. Var skringilegt að sjá af brúnunum niður í þokuna eins og hyldýpi og skaflar neðst niðri eins [og] smátjarnir en fjallabrúnirnar hinum megin ná upp úr og sýnast risavaxnar og tröllauknar vaða í þokunni. Úr skarðinu er fyrst farinn lítill botn og kemur maður þá niður í allbreiðan og langan dal, Sunndal. Er þar nokkur gróður en þó smávaxinn á eyrunum og verða nokkrar engjar þegar neðar dreg ur. Riðum við niður með ánni199 og stundum yfir hana uns við komum niður að Skjaldabjarnarvík sem stendur í vikinu suður af Geirólfsgnúp sem gengur þver hníptur fram í sjó. Yst á nesinu sunnan við Skjaldabjarnarvík eru háir urðarhól ar200 sem sagt er að Skjalda- Björn sé heygður í. Við tjölduðum við túnið. Hér er tvíbýli201 og bærinn fjarska óþrifalegur. Allt er þó hlaðið upp af staurum í veggjunum og mold á milli, eins eru göngin öll flórlögð með staurum en þó blaut og forug. – Gangar eru margir við Bjarnarfjörð og stefnan vanalega til norðausturs nokkuð. Hér sá eg steingjört tré sem komið hafði niður Bæjarlækinn.202 Pétur á Dröngum sagði að þar rækju oft langir „njólar“ hólfaðir í sundur (bambusreyr?) eins og eg fann á Engjanesi. Halli laganna í Geirólfsgnúp ca. 5° til norð- norðausturs, í hálsinum fyrir sunn an Skjaldabjarnarvík ca. 4° út. – Stúlkur203 hér segja að seinasti galdramaður hér vestra hafi heitið Finnur og búið í Aðalvík.204 Hann er dáinn fyrir þremur árum. Hann gjörði mikið illt, vakti upp og sendi sendingar hér 198 Fossadalsheiði. Farið er upp við fjarðarhornið og komið ofan í Fossadal í Reykjarfirði. 199 Sunndalsá. 200 Nefnast Þúfur og eru þær þrjár. Skjalda-Björn skal vera heygður í Efstuþúfu, gull hans og gersemar í Miðþúfu og skip hans alskjaldað í Neðstuþúfu. 201 Bændur hétu Hallvarður Jóhannesson, bróðir Friðriks í Drangavík, og Samúel Hallgrímsson (Jón Guðnason (1955), bls. 553). 202 Bæjarlækur er í þessu tilviki örnefni og vel þekkt. 203 Ef þessar stúlkur eru í Skjaldabjarnarvík þá koma þrjár til greina. Sigríður Jóhann- esdóttir, 36 ára, Sigríður Gídeonsdóttir, 15 ára, og Sigríður Björnsdóttir, 13 ára (Prestsþjónustubækur Ár nessóknar 1886). 204 Þessi maður hét Finnur Gestsson og var nefndur Galdra-Finni. Um hann eru frásögur í Hornstrendingabók Þórleifs Bjarnasonar. Hann dó 1884.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.