Strandapósturinn - 01.06.2012, Blaðsíða 53

Strandapósturinn - 01.06.2012, Blaðsíða 53
53 og fjörunni í áttina að fyrirheitna vinnustaðnum þar sem blessuð börnin áttu að læra lexíurnar sínar um veturinn undir leiðsögn hans. Ég fékk hlýjar móttökur í Finnbogastaðaskóla – ég man enn hvað á borð var borið fyrir svangan ferðalang. Það voru heimatilbúnar kjötbollur með tilheyrandi meðlæti. Þannig heilsaði Kristín Björnsdóttir nýja kennaranum. Hún var húsmóðir á þessu stóra heimili og stjórnaði að sínum hluta með manni sínum, skólastjóranum Jóhannesi Péturssyni. Sonur þeirra, Haukur, rauðhærður fallegur strákur tveggja vetra, var sólargeislinn sem gaf heimilislífinu fjör og lit. Ekki veit ég hvernig hann lítur út núna, kannski má vitna til þess sem menn segja gjarnan á síðari æviskeiðum: „Ekki lengur ungur, bara fallegur.“ Nú ætla ég ekki að hafa þennan formála lengir. Meiningin var að segja frá sjóferð veturinn 1951 en ekki skrifa ævisögu mína né annarra. Bílvegur var enginn frá Norðurfirði inn í Víkina á þessum árum. Aðdrættir urðu að fara fram sjóleiðis. Skólastjórinn, Jóhannes Pétursson, átti litla trillu, að mig minnir með svokölluðu sunnlensku lagi. Henni var þannig lýst, að hún væri eins að aftan og framan. Ég heyrði að „trillugreyið væri brjóstalaus og tæpast Jóhannes Pétursson. Trausti Árnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.