Strandapósturinn - 01.06.2012, Page 85

Strandapósturinn - 01.06.2012, Page 85
85 Fórum upp Drangaháls, hann mjög brattur þó ei sem brekkan í gær. Að of an örmjór, ca. 20 faðmar þvers. Eintómar sneiðingar upp. Af honum skringileg útsjón mjög kaldranaleg: Dranga- víkurdalur skorinn eins og með bjúghníf niður í fjöllin, allt hvítt upp af, skafl við skafl, norður höfði fram af höfða, rauðleit og fiolblá blika yfir íshafinu. Efsta bunga Drangajökuls sést og upp úr höfði líkt og Sunnutindur í Þrándarjökli. Efst á Drangahálsi ólafssúra, blóðrót, Salix her bacea, Polygonum viviparum. Niður hálsinn var fyrst að fara snjóhengju all bratta og illt að koma klárunum. Kemur þá í allstóran botn og er farið í hann að vestanverðu.179 Þegar kemur niður fyrir brún hans er illur vegur, klappir og svaðar og bretta mikil. Allt er hér gróðurlaust, aðeins svolitlir blettir af fúamýr um fyrir neðan fjallið með illu grasi. Slæmur vegur um klappir og kleifar inn með að Dröngum, er maður þá lítið eitt kominn inn fyrir nýtt fjallshorn.180 Rekaviður er að sjá mikill en mönnum hér þykir hann enginn. Gamlir menn muna eftir að svo var mikið að þó tekið væri á einum stað á áttæring þá sá varla högg á vatni en seinni ár hefir lítið rekið en mikið verið sótt hingað. Bærinn Drangar á litlu nesi innarlega í vík. Þar er ný timburskemma allstór við bæinn. Vorum þar um nóttina, komum þar um kl. 10 og var orðið dimmt. Pétur heitir bóndinn, allreffilegur karl, 66 ára.181 Synir hans tveir búa með hon um.182 Þetta er besti bærinn fyrir norðan Ófeigsfjörð. Karlinn hálf- forneskju legur, sagði er hann heilsaði mér: „Þér kvað vera, hefi eg heyrt, lautinant sem ferðast til að mæla landið.“ Hér er í gamalla manna minnum að lautinant fór hér norður um aldamótin.183 Björn Gunnlaugsson komst ei nema í Árnes184 og tveir lautinantar áður ei lengra. Konu185 karls var illt í hálsi, illt að leita læknis, 179 Þarna eru tvö grunn dalverpi. Hið austara nefnist Kattardalur en hið vestara Árdalir. Þor valdur hefur farið vesturhallann í Kattardal. 180 Hér er átt við Bæjarfjall ofan við Drangabæinn. 181 Pétur Magnússon, bóndi á Dröngum 1856–1887 (Jón Guðnason (1955), bls. 550). 182 Annar þeirra er með vissu Jón Pétursson sem skráður er sem húsmaður á Dröng- um þetta ár. Hinn er að líkindum Guðmundur Pétursson sem tók við búi að föður sínum látnum 1887 (Jón Guðnason (1955), bls. 550–551). 183 Lautinantarnir fóru norður Strandir og enduðu í Skjaldabjarnarvík sumarið 1808. Þeir mældu svo Hornstrandir sumarið 1809. 184 Þar var Björn Gunnlaugsson 2. september 1842 og sneri svo við. 185 Hallfríður Jónsdóttir (Jón Guðnason (1955), bls. 550).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.