Strandapósturinn - 01.06.2012, Page 69

Strandapósturinn - 01.06.2012, Page 69
69 stutt, dalurinn inn af sléttur í botn og allmikil á.58 Eins er Selárdalur (með tveimur bæjum) stór og áin59 mikil, viðlíka og Hörgá, há fjöll á báða bóga með sköflum langt niður, mjög kaldranalegt, kvað vera alfullur af snjó á vetrum en mjög góður undir bú á sumrum er af leysir, botninn langt inn flatur; gamall fjörður. Riðum út með. Norðan fjarðar slitróttur vegur, mörg klif. Fórum að Hellu og vorum þar um nóttina. 12. ágúst. Nes hér út í sjóinn, litlir tangar og hólmar fram af með æðarvarpi, litlir tveir hér með 40 pund. Æðarvarp hér víðar á hólmum norðan við fjörðinn; nes og hólmar, flesjar, áframhald laganna á landi, sami halli. Þegar basaltlög sjást langt frá í hlíð sem hér aðgreinast stallarnir vel þannig að gras er í hvilft um milli a–a en hitt grátt án vegetationar.60 Alls staðar hér mjög ís núið, pólerað með ótal rákum þar sem grassvörður er nýkominn af. Kópar hér að leika sér á skerjunum (Selströnd). Fórum kl. 11 frá Hellu. Riðum yfir fell og klappir að Kleifum. Nokkurn spöl fyrir utan Kleifar gengur inn breið vík61 og eru beitarhús frá Kleifum (?) þar við víkurbotninn.62 Austanvert við víkurbotninn eru hverirnir, niður af klettum og urð fast við sjó.63 Hefir þar myndast terrass úr samanbökuðu hverahrúðri og basaltmolum, 40 fet á breidd þar sem breiðast er um miðjuna, ca. sex fet á þykkt, frá sævarmáli ca. 70 álnir á lengd.64 Á þessum terrass þrír hverir. Þó koma heitar vatnsblöðrur upp víðar í pollum, í heitustu opunum þremur hiti alls staðar 76° C. Steinar, sem upp úr standa, mjög sunduretnir með djúpum hvilftum eftir áhrif heita vatnsins. Í öllum hverunum hvilft þar sem heita vatnið kemur niður. Vottar fyrir sprungu í terrassinum sem allir hverirnir eru bundnir við, ca. N30°A. Alls staðar upp úr terrassinum stór[ir] steinar af því terrassinn er myndaður í urð. Smágöt í volgu 58 Staðará en hún hét áður Ljótá og dalurinn Ljótárdalur. 59 Selá. 60 Gróður. 61 Víkin heitir nú Hveravík en hét áður Reykjarvík. 62 Þar er nú lítið lögbýli sem heitir Hveravík. Því var skipt út úr Kleifum. 63 Allur yfirborðsjarðhitinn er í landi Hafnarhólms. 64 Flestir hverirnir eru nú komnir undir nýjan þjóðveg. Einungis var skilinn eftir opinn skápur í kringum Girðishver.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.