Strandapósturinn - 01.06.2012, Qupperneq 96

Strandapósturinn - 01.06.2012, Qupperneq 96
96 og íleppar. Á veggjum hanga harður fiskur, riklingur, skítugir garmar. Alltaf sömu ókjör af rigningu. Fórum samt frá Furufirði út með Bolungar víkurbjargi. Þar er allramesti tröllavegur og auk þess var nú illviðrið, um há flóð og mesta brim. Fer maður alltaf í fjörunni og er þar stórgrýtisurð og brim sorfnir hnullungar. Í miðri hlíðinni er Ófæra246 svokölluð, þar skellur brimið upp í klettana um flóð. Við fórum fyrst gangandi að reyna hvert hægt væri að fara fyrir hana en vegna flóðsins og brimsins var það þá lítt reynandi og biðum við undir kletti einn og hálfan tíma í húðarrigningu og bleytukafaldi. Loks fór um við með hestana af því þá var flóðið svolítið farið að bresta en brimið stór hrikalegt, hver holskeflan brotnaði eftir aðra og brimið þeyttist hærra en hest arnir og kastaði þangblöðum í háaloft. Tvö klif247 var að fara áður en kom að sjálfri ófærunni, voru steinar og klappir hálar svo hestarnir gátu aðeins með herkjum fótað sig á því. Varð að fara selflutning með hvern einn og sæta færi milli laga að berja þá yfir klifin. Stundum þeyttist þó brimlöðrið á þá. Í Ófær unni var verst. Þar eru háir standar sem brimið spýtist upp með, verður að fara um brattar klappir, hála steina, þang, gegnum örmjóar skorur. Tókst það þó með þolinmæði og snarræði að koma þeim yfrum. Betra kvað vera að fara þetta með háfjöru og álitið nærri ófært annars. Fyrir utan Ófæruna er alltaf stórgrýt isurð og stóreflis malarsteinar út á nesið, hált þang og brim um hestafæturnar. Á nesinu er í sjónum fjarska hár drangur248 og heitir það eftir honum Drangs- nes. Drangur þessi er hærri og einkennilegri en nokkur sem eg hefi áður séð og ótrúlegt að hann svo mjór skuli geta staðið. Komum í Bolungarvík. Hún er lítið inn en undirlendi mikið, slétt og grös ugt eins og í Furufirði, mjög há fjöll í kringum þenna skeifulagaða flata botn, um 2000 feta há. Á leið að bænum fórum við yfir læk249 við sjóinn og rann hann í jarðveginum á eintómum rekavið og voru smáfossar yfir drumbana. 246 Bolungarvíkurófæra. 247 Hér á Þorvaldur við Hamarinn og Skjólklett. Hamarinn er nær Furufjarðarbæn- um. 248 Nefnist einfaldlega Drangur og er í Drangsvík. Víkin er norðanhallt á nesinu. 249 Líklega svonefndur Naustalækur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.