Strandapósturinn - 01.06.2012, Blaðsíða 80

Strandapósturinn - 01.06.2012, Blaðsíða 80
80 19. ágúst. Reið um morguninn ásamt kafteininum í Akravík og Laugavík134 og skoðaði.135 Örðugar hákarlalegur á vetrum í opnum bátum þrjár til fimm mílur undan landi í versta sjó, oft í moldkafaldi á næturþeli með norðan- og austanátt, brim og moldkafald, örðugar lendingar. Stundum viku, 10–16° frost, vatnsleysi, matarleysi. Fórum kl. frá Reykjanesi og kafteinninn fylgdi yfir Reykja- neshyrnuna ofarlega. Þar er mýrlent og illt að fara yfir. Þar sést yfir nesið allt út af Arkar fjallinu. Þar er eitt stórt vatn á miðju nesinu, Gjögursvatn, að vestanverðu þrjár tjarnir, sunnar Mjóavatn, svo Stekkjarvatn og svo Hólmavatn rétt við Gjögurs- vatn. Nesið terrass og ágætt að sjá upp af sjó rétt fyrir austan Reykjanes einn malarkamb upp af öðrum136 svo auðséð er að landið hefur hækkað hægt og hægt. Fyrir sunnan Hyrnuna, milli hennar [og] Mýrarhnúks, tvær tjarnir.137 Eins taka við terr- assamyndanir138 niður að Trékyllisvík. 20. ágúst. 1886.139 Var í Árnesi um nóttina í besta yfirlæti. Í gærkveldi gekk eg ásamt séra Eyjólfi140 og syni hans, Eyjólfi Kolbeins, hér inn með sjó. Hér út af nesinu næst fyrir utan drangar, gangur sundurbrotinn, einn drangi með manns andliti og skeggi alveg eins og maður, á að vera tröllkall.141 Innar margir 134 Nefnist Laugarvík. 135 Minnisgrein (III, bls. 111): „Á Reykjanesi við Gjögur. Kaldur lækur á nesinu að norðaust anverðu og í bakka hans kemur upp heitt vatn á einum stað. Þetta rétt við sjó og skeljasands bakkar (skeljabrot að nokkru leyti). Hiti mestur 68½°. Vatn- ið kemur ei um sérstakt op, bara um sjálfan sandinn. Þar í sjálfri lauginni reka- viðardrumbur í sandinum. Alls staðar á bökkunum mura. Rekaviður kemur víðar út við lækinn. Þetta er ca. 35 skref frá fjörunni.“ – Þessi laug er í Akurvík. Þar eru í raun tveir lækir. Sá syðri er kaldur og nefnist Landamerkjalækur en í fornum rekaskrám Rauðilækur eða Kaldilækur. Lækurinn á upptök uppi í hálsinum fyrir ofan. Hinn, sem heita vatnið kemur upp í, er steinsnar frá og norðar og nefnist hann í gömlum heimildum Varmilækur. Varmilækur er mjög stuttur og rennur saman við Landamerkjalæk og hverfa þeir svo í fjörusandinn. 136 Hér er verið að lýsa Reykjanesrimum milli Reykjanesbæjarins og Reykjanesbjarga. 137 Mýrarhnúksvatn og Breiðavatn (Ávíkurvatn). 138 Þarna á Þorvaldur við slétta mela sem nefnast Hraun og eru norðan við Ávíkurá og í landi Stóru-Ávíkur. 139 Hér hefst IV. hefti handritsins, bls. 1. 140 Eyjólfur Jónsson var prestur í Árnesi 1884–1909. Meðal barna hans var Eyjólfur Kolbeins, f. 1866. (Jón Guðnason (1955), bls. 504.) 141 Árnesstapar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.