Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2017, Side 23

Andvari - 01.01.2017, Side 23
22 GUNNAR F. GUÐMUNDSSON ANDVARI ins voru Sverri Kristjánssyni svo mjög að skapi að hann tók þær orð- rétt upp í ritdómi sínum: Hér var þjóðfélagsþróunin komin á það stig, að yfirstétt hafði vaxið upp í landinu, en hún hafði hvorki manndóm né metnað til þess að skapa innlent ríkisvald og leitaði erlendrar aðstoðar til þess að koma stofnuninni á fót. Á þennan hátt lítillækkaði hún sjálfa sig og gróf völdum sínum og virðingu gröf og ofurseldi þjóð sína, því að sjálfan sig getur enginn selt nema með tapi.39 Þessi niðurstaða kom ágætlega heim og saman við söguskilning ís- lenskra sósíalista og var þörf áminning í baráttu þeirra gegn erlendri hersetu í landinu. Fleiri dómbærir menn sögðu álit sitt á bókinni eins og sagnfræðingurinn Ólafur Hansson sem taldi hana til „stórtíðinda“ í íslenskri sagnfræði og ritverkið „stórfróðlegt og bráðskemmtilegt af- lestrar“. Hann hafði að vísu efasemdir um að skýringar Björns á hruni þjóðveldisins væru réttar, því að hugtök eins og ríkisvald og fram- kvæmdavald hefðu verið íslenskum höfðingjum gersamlega framandi á 13. öld. En höfundur ætti lof skilið fyrir að hafa sífellt hliðsjón af þróuninni úti í hinum stóra heimi og setja fram nýstárlegar kenningar eins og um áhrif kirkjunnar á eflingu höfðingjavalds á Íslandi.40 Björn Þorsteinsson fylgdi bók sinni um íslenska þjóðveldið eftir með annarri bók sem hann nefndi Íslenzka skattlandið. Hún kom út árið 1956 og átti að vera fyrri hluti ritverks um sögu síðmiðalda á Íslandi. Höfundur fer að flestu leyti troðnar slóðir við val á höfuðpersónum, frásagnarefni og atburðarás. Nýjungin fólst framar öðru í því hvað hann gerði eignaskiptingunni í landinu og högum alþýðunnar rækileg skil. Alþýðan máttu þola andlega og efnislega áþján þeirra sem með völdin fóru, og í því efni var kirkjan enginn eftirbátur höfðingjanna. Hún hélt mönnum „andlega ófullveðja frá vöggu til grafar; allt viðhorf þeirra til lífsins var sveipað voðum guðstrúar, og trúin mótaði jafnt hugmyndir þeirra um hagfræði, stjórnmál og þjóðfélagsskipan“.41 Hér eins og víða annars staðar fer höfundur ekki leynt með skoðanir sínar og er afdráttarlaus í orðalagi, þegar hann vill svo við hafa.42 Skúli Þórðarson sagnfræðingur, sem einnig var skólaður í sósíal- ískum fræðum, skrifaði ritdóm um Íslenzka skattlandið í Þjóðviljann og var nokkuð vandlátari í umsögn sinni en Sverrir Kristjánsson hafði áður verið. Sumir kaflarnir væru helst til sundurleitir og niðurbútað- ir, og í einstökum atriðum væri höfundurinn ekki laus við fordóma
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.