Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2017, Side 38

Andvari - 01.01.2017, Side 38
ANDVARI BJÖRN ÞORSTEINSSON 37 stofnað 7. mars 1902, og hefur jafnan þótt nokkur vegsemd að gegna þar forystu. Félagið hefur frá upphafi staðið fyrir útgáfu frumheim- ilda og annarra undirstöðurita íslenskra fræða auk tímarits um sögu- leg efni, fyrst Blöndu (1918–1953) og síðar Sögu (frá 1950).88 Björn lét mjög til sín taka eftir að hann var orðinn forseti félagsins. Hann var ötull við að afla styrkja og stuðnings stjórnvalda og var fengsæll á góð handrit til útgáfu. Þeirra á meðal var fyrrnefnd bók Sigurðar Þórarinssonar, Heklueldar (Rv. 1968) sem Rangæingafélagið ætlaði upphaflega að gefa út, Stjórnarráð Íslands 1904–1964 eftir Agnar Klemens Jónsson (Rv. 1969) og ritgerðasafnið Menning og meinsemdir eftir Jón Steffensen prófessor (Rv. 1975). Hann átti einnig drjúgan þátt í því að koma á samvinnu Sögufélags og Reykjavíkurborgar um útgáfu Safns til Sögu Reykjavíkur og ráðstefnu um sama efni árin 1974 og 1977. Síðast en ekki síst skal þess getið að í stjórnartíð hans eignaðist félagið fastan samastað á söguríkum stað, í svonefndu Hildibrandshúsi efst í Fischersundi, og réð til sín starfsmann, Ragnheiði Þorláksdóttur, til að annast daglegan rekstur. Það reyndist heilladrjúg ráðstöfun.89 Þetta var haustið 1975. Þremur árum síðar lét Björn af embætti for- seta Sögufélags. Hann var þá farinn að draga saman seglin til að geta helgað sig ritstörfum. Loftur Guttormsson skýrði eitt sinn svo frá að síðla sumars 1970 hefði Björn Þorsteinsson komið eins og stormsveipur inn á skrifstofu til sín og farið í fyrstu að tala um möguleika hreindýrabúskapar á Grænlandi. Björn hafði á þessum tíma sem endranær mörg járn í eldinum, vann að doktorsriti sínu um ensku öldina, kenndi við Menntaskólann við Hamrahlíð, stjórnaði Sögufélagi og var á sumrin á þönum með túrista til Grænlands. Erindi hans að þessu sinni var þó ekki að ræða hrein- dýrabúskap á Grænlandi heldur að fá Loft með sér í nefnd til að undir- búa stofnun sagnfræðingafélags. Taldi hann slíkt félag nauðsynlegt til að styðja við sögukennslu í skólum, einkum með útgáfu kennsluefnis, en ekki síður skyldi félagið vinna að því að efla fagvitund sagnfræðinga og vera vettvangur þeirra í samskiptum við kollega sína annars staðar á Norðurlöndum.90 Í byrjun september var boðað til undirbúningsfund- ar um stofnun Félags íslenskra sagnfræðinga, eins og það var kallað í fyrstu. Björn hafði framsögu á fundinum og lýsti tildrögum á þá leið að um miðjan ágúst hefði frést að von væri á norrænum sagnfræðingum til Reykjavíkur á ráðstefnu um eyðibýlarannsóknir. Í samráði við Magnús Má Lárusson háskólarektor hefði verið ákveðið að boða til þessa fundar,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.