Andvari - 01.01.2017, Qupperneq 65
64 GUNNAR F. GUÐMUNDSSON ANDVARI
7 „… Meðan þú sekkur ekki.“ Þorsteinn Björnsson frá Selsundi rekur sögu sína. Síðari
hluti: Frá Hellu í Hafnarfjörð. Tíminn. Sunnudagsblað 19. mars 1967, bls. 223. Björn
Þorsteinsson. Helluminningar, bls. 229.
8 „… Meðan þú sekkur ekki“ (Síðari hluti), bls. 222–224.
9 Sveinbjörn Högnason. Séra Ófeigur Vigfússon prófastur í Fellsmúla. Minning. Kirkjuritið.
2. tbl. 1947, bls. 128.
10 Björn Þorsteinsson. Séra Ófeigur Vigfússon á Fellsmúla. Á fornum slóðum og nýjum,
bls. 152.
11 Björn Þorsteinsson, Séra Ófeigur Vigfússon á Fellsmúla, bls. 152–155. Frú Ólafía var
systir hins kunna kennimanns séra Ólafs Ólafssonar fríkirkjuprests.
12 Björn Þorsteinsson. Séra Ragnar Ófeigsson á Fellsmúla. Á fornum slóðum og nýjum, bls.
158.
13 Sveinbjörn Högnason, Séra Ófeigur Vigfússon prófastur í Fellsmúla, bls. 128. Í minn-
ingargrein um J.C.Klein segist Björn oft hafa átt innhlaup hjá þeim hjónum Klein og
Sylvíu Þorláksdóttur að Baldursgötu 14 „allt til stúdentsprófs“. Það bendir til þess að
síðasti hluti undirbúningsnáms hans hafi farið fram í höfuðstaðnum en ekki í Fellsmúla
(Johannes Carl Klein kjötkaupmaður, bls. 218).
14 Skýrsla Menntaskólans í Reykjavík 1940–1941. Reykjavík 1941, bls. 30–31.
15 Árbók Háskóla Íslands háskólaárið 1946–1947. Reykjavík 1949, bls. 69. Prófgráða Björns
var cand.mag. Í dagblöðum næstu árin kemur einstaka sinnum fyrir að hann sé titlaður
„magister“. Þetta var ekki alls kostar rétt. Magisterspróf (meistarapróf) var að því leyti
frábrugðið kennaraprófi (cand.mag.) að kandídatinn varð að flytja fyrirlestur í heyranda
hljóði eftir aðeins átta daga undirbúning. Heildareinkunn var síðan gefin að fornum hætti
á latínu: admissus (hæfur) eða admissus cum egregia laude (ágætlega hæfur) (Árbók
Háskóla Íslands háskólaárið 1933–1934. Reykjavík 1935, bls. 55–56).
16 Á fornum slóðum og nýjum. Greinasafn gefið út í tilefni sextugsafmælis höfundar 20.
mars 1978. Reykjavík 1978, bls. 233.
17 Sbr. Þjóðviljinn 24. okt. 1952, bls. 7 (Auglýsing: „KENNSLA Kenni íslenzku, ensku
og sögu. Björn Þorsteinsson, sími 3676“).
18 Morgunblaðið 12. febr. 1948, bls. 2. Björn Magnússon. Guðfræðingatal 1847–1976.
Reykjavík 1976, bls. 220.
19 Helgi Þorláksson hefur gert þessu efni ýtarleg skil í greininni „Stéttakúgun eða sam-
fylking bænda? Um söguskoðun Björns Þorsteinssonar.“ Leiðarminni. Greinar gefnar út
í tilefni 70 ára afmælis Helga Þorlákssonar 8. ágúst 2015. Reykjavík 2015, bls. 25–35.
20 Þjóðviljinn 28. maí 1949, bls. 3.
21 Morgunblaðið 17. júní 1949, s. 2. Til samanburðar má geta þess að í júní 1949 var
tímakaup almennra verkamanna hækkað að loknu Dagsbrúnarverkfalli úr 2,80 kr. í
3,08 kr. (Morgunblaðið 21. júní 1949, bls. 1).
22 Á Alþingi fyrir 400 árum. Vígbúnaður Norðlendinga. Þjóðviljinn 23. júlí 1950, bls. 5
og 7. Jón biskup Arason og siðaskiptin á Norðurlöndum. Tímarit Máls og menningar.
3. hefti. Reykjavík 1950, bls. 170–203. Stórveldastríð og stéttabarátta siðskiptatímans.
Réttur. Tímarit um þjóðfélagsmál. 3. hefti. Reykjavík 1950, bls. 213–227.
23 Skírnir. Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags. Reykjavík 1950, bls. 240 (ritdómur).
Saga Íslendinga, 7. b. (1770–1830). Höf. Þorkell Jóhannesson. Reykjavík 1950.
24 Sjá þó greinina Sagnfræðin og þróun hennar. Tímarit Máls og menningar. 4. hefti.
Reykjavík 1961, bls. 257–273.
25 Laun heimsins eru vanþakklæti. Í tilefni af heimsókn Arnolds J. Toynbees til Íslands
1957. Á fornum slóðum og nýjum, bls. 136.
26 Þjóðskjalasafn Breta. Public Record Office í Lundúnum. Á fornum slóðum og nýjum, bls.