Andvari - 01.01.2017, Side 66
ANDVARI BJÖRN ÞORSTEINSSON 65
118–119. Sbr. einnig Sverrir Jakobsson. Griðamál á ófriðaröld. Íslenska söguþingið 28.–
31. maí 1997. Ráðstefnurit I. Ritstj. Guðmundur J. Guðmundsson, Eiríkur K. Björnsson.
Reykjavík 1998, bls. 122.
27 Jón biskup Arason og siðaskiptin á Norðurlöndum, bls. 170.
28 Jón biskup Arason. Fjögur hundruð ára minning. Skírnir. Tímarit Hins íslenzka bók
menntafélags. Reykjavík 1950, bls. 152–174.
29 Sama rit, bls. 152.
30 Jón biskup Arason, bls. 174.
31 Jón biskup Arason og siðaskiptin á Norðurlöndum, bls. 200.
32 Stórveldastríð og stéttabarátta siðskiptatímans, bls. 215.
33 Sama rit, bls. 224.
34 Sama rit, bls. 226.
35 Þjóðviljinn 15. ágúst 1951, bls. 5.
36 Þjóðviljinn 19. ágúst 1951, bls. 3.
37 Þjóðviljinn 15. ágúst 1951, bls. 5. Sbr. Björn Þorsteinsson. Íslenzka þjóðveldið. Reykjavík
1953, bls. 285. Jón Jóhannesson. Íslendinga saga I. Þjóðveldisöld. Reykjavík 1956, bls.
249–250.
38 Íslenzka þjóðveldið, bls. 271.
39 Sama rit, bls. 319. Ritdómur Sverris Kristjánssonar er í Þjóðviljanum 6. des. 1953, bls. 7
og 11. Fleiri birtu ritdóma um bókina eins og Guðni Jónsson skólastjóri (Íslenzka þjóð-
veldið. Samið hefur Björn Þorsteinsson. Skírnir. Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags.
Reykjavík 1954, bls. 231–234).
40 Tímarit Máls og menningar. 1. hefti. Reykjavík 1954, bls. 100–103.
41 Íslenzka skattlandið. Fyrri hluti. Reykjavík 1956, bls. 8.
42 Sjá t.d. Íslenzka skattlandið, bls. 18–19.
43 Þjóðviljinn 19. des. 1956, bls. 7.
44 Skírnir. Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags. Reykjavík 1957, bls. 257 (öll greinin bls.
254–257).
45 Þjóðviljinn 2. okt. 1954, bls. 7. Annað dæmi má nefna um lítt dulbúna pólitíska skoðun
höfundar í sagnfræðilegum búningi þar sem kímnigáfa hans nýtur sín til fulls: Íslendingar
hervæðast gegn Rússum árið 1788. Þjóðviljinn 27. ágúst 1950, bls. 5–6.
46 Einar Olgeirsson. Á fornum slóðum og nýjum, bls. 175. Greinin birtist upphaflega í
Þjóðviljanum 14. ágúst 1962 undir heitinu „Einar Olgeirsson sextugur“. Björn Þorsteinsson
skrifaði afar lofsamlegan ritdóm um bók Einars í Tímarit Máls og menningar. 3. hefti.
Reykjavík 1954, bls. 285–288. Jón Viðar Sigurðsson sagnfræðingur hefur hins vegar
haldið því fram að bók Einars sé fyrst og síðast pólitískt áróðursrit fremur en tilraun til
fræðilegrar umfjöllunar um þjóðveldisöld (Þjóðernishyggja Einars Olgeirssonar. Sagnir.
Blað sagnfræðinema. Reykjavík 1982, bls. 97–101). Björn varð sjálfur, þegar fram liðu
stundir, fráhverfur söguskoðun Einars (Helgi Þorláksson, Stéttakúgun eða samfylking
bænda?, bls. 35).
47 Gordon Childe. Á fornum slóðum og nýjum, bls.122, sbr. bls. 123.
48 Þjóðviljinn 4. des. 1955, bls. 5.
49 Nákvæmur fjöldi þessara útvarpserinda liggur ekki fyrir, og er hér stuðst við dagskrár
útvarpsins í dagblöðum. Inni í þessari tölu eru einnig viðtöl við Björn og umræðuþættir
sem hann tók þátt í.
50 Sjá t.d. eftirtalin rit eftir Gordon Childe: The Dawn of European Civilization. London
1947 (1. útg. 1925). What happened in History. Harmondsworth 1985 (1. útg. 1942). Fleiri
sagnfræðingar, sem Björn hafði til hliðsjónar, hófu yfirlitssögu sína á forsögulegum tíma,
t.d. Andreas Holmsen í Norges historie (1949).