Andvari - 01.01.2017, Qupperneq 67
66 GUNNAR F. GUÐMUNDSSON ANDVARI
51 Sjá t.d. Stærsti kaupstaður hérlendis á 14. öld. Á fornum slóðum og nýjum, bls. 21–28
(birtist upphaflega sem viðtal við Björn í jólablaði Þjóðviljans 1975). Steinkola frá mið-
öldum finnst. Morgunblaðið 20. júlí 1976, bls. 3. Þjóðviljinn 27. ágúst 1981, bls. 1 og 7
(„Við leifar „svefnskálans“ á Þinganesi.“). Morgunblaðið 22. ágúst 1982, bls. 18–20 („Eru
fundnir akrar Ingólfs?“).
52 Sbr. Björn Þorsteinsson. Andmæli við doktorsvörn. Flutt í Háskóla Íslands 7. sept. 1974,
er Aðalgeir Kristjánsson varði rit sitt Brynjólfur Pétursson – ævi og störf. Saga. Tímarit
Sögufélags XII. Reykjavík 1974, bls. 170–176 (öll greinin á bls. 165–183).
53 Ævintýri Marcellusar Skálholtsbiskups. Reykjavík 1965.
54 Birni var tíðrætt um „frænda minn“ Stefán Hrafn Magnússon sem settist að á Grænlandi
og kom upp mikilli hreindýrastöð í Isortoq á Suður-Grænlandi (sjá t.d. Paradís karl-
mennskunnar. Morgunblaðið 19. sept. 1999 (Blað B), bls. 1 og 12–15).
55 Helgi Þorláksson í tölvubréfum til höfundar 12. og 14. ágúst 2017. Sbr. Björn Þorsteinsson.
Enska öldin í sögu Íslendinga. Reykjavík 1970, bls. 15.
56 Enskar heimildir um sögu Íslendinga á 15. og 16. öld. Reykjavík 1969.
57 Þjóðviljinn 12. sept. 1957, bls. 7; 23. maí 1959, bls. 1.
58 Morgunblaðið 17. júní 1949, bls. 2; 25. mars 1954, bls. 2; 23. maí 1958, bls. 19; 23. maí
1959, bls. 3; 17. maí 1961, bls. 2; 14. júní 1967, bls. 10.
59 Sjá t.d. Siglingar til Íslands frá Biskups Lynn. Á góðu dægri. Afmæliskveðja til
Sigurðar Nordals 14. sept. 1951 frá yngstu nemendum hans. Reykjavík 1951, bls. 44–57.
Sendiferðir og hirðstjórn Hannesar Pálssonar og skýrsla hans 1425. Skírnir. Tímarit Hins
íslenzka bókmenntafélags. Reykjavík 1953, bls. 136–164. Fall Björns Þorleifssonar á
Rifi og afleiðingar þess. Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta að fornu og nýju.
2. flokkur, 4. h. Reykjavík 1956, bls. 1–22. Hinrik VIII. og Ísland. Andvari. 2. hefti.
Reykjavík 1959, bls. 170–192.
60 Þjóðviljinn 17. mars 1953, bls. 2 (útvarpserindið); 23. júlí 1953, bls. 7 og 11; 24. júlí, bls.
7 (greinin).
61 Hver lét prenta á íslenzku 1530? Þjóðviljinn 23. maí 1959, bls. 1.
62 Íslands- og Grænlandssiglingar Englendinga á 15. öld og fundur Norður-Ameríku.
Saga. Tímarit Sögufélags. Reykjavík 1965, bls. 46–56. Sbr. einnig Enska öldin í sögu
Íslendinga, bls. 294–302.
63 Þjóðviljnn 12. okt. 1965, bls. 6. Sbr. einnig Morgunblaðið 12. okt. 1965, bls. 17 og 21.
64 Sbr. ritdóm Björns Þorsteinssonar um bók Hans Kuhn, Das Alte Island (Köln 1971).
Saga. Tímarit Sögufélags. Reykjavík 1972, bls. 212.
65 Haraldur Sigurðsson. Vínlandskortið. Aldur þess og uppruni. Saga Tímarit Sögufélags.
Reykjavík 1967, bls. 329–349.
66 Enska öldin í sögu Íslendinga, bls. 303.
67 Morgunblaðið 29. apríl 1970, bls. 18 (ritdómur Erlends Jónssonar).
68 Andmæli við doktorsvörn. Saga. Tímarit Sögufélags. Reykjavík 1972, bls. 181.
69 Enska öldin í sögu Íslendinga, bls. 305.
70 Þjóðviljinn 12. des. 1964, bls. 12 („Tveir snillingar leggja saman“).
71 Þjóðviljinn 16. maí 1970, bls. 3 („Að tengja Íslandssöguna rækilegar erlendum veru-
leika“).
72 Enska öldin í sögu Íslendinga, bls. 262.
73 Meðal þeirra sem fylgdu rannsóknum Björns eftir með gögnum frá honum var einn af
nemendum hans, Gísli Ágúst Gunnlaugsson. Sbr. greinina Fiskveiðideila Íslendinga og
Breta 1896 og 1897. Bresk flotadeild vitjar Íslands. Saga. Tímarit Sögufélags. Reykjavík
1980, bls. 77–114.
74 Ný Íslandssaga. Þjóðveldisöld. Reykjavík 1966, bls. 293.