Andvari - 01.01.2017, Page 71
70 GUNNAR F. GUÐMUNDSSON ANDVARI
fræðingar II. Viðhorf og rannsóknir. Ritstj.: Loftur Guttormsson, Páll Björnsson, Sigrún
Pálsdóttir, Sigurður Gylfi Magnússon. Reykjavík 2002, bls. 239.
142 Ármann Jakobsson í viðtali við höfund og hafði eftir fyrrverandi nemanda í
Gagnfræðaskóla Vesturbæjar.
143 Björn Þorsteinsson, Brot úr skólasögu, bls. 419–420. Þjóðviljinn 28. des. 1945, bls. 8.
144 Björn Þorsteinsson, Brot úr skólasögu, bls. 419–420.
145 Sama rit, bls. 420 (tilvitnun). Skýrsla Menntaskólans við Hamrahlíð 1966–1967, bls. 9.
Morgunblaðið 25. sept. 1966, bls. 5 og 25.
146 Kennaratal á Íslandi III, bls. 195. Á fornum slóðum og nýjum, bls. 233.
147 Þjóðviljinn 16. maí 1970, bls. 3 („Að tengja Íslandssöguna rækilegar erlendum veru-
leika“).
148 Ebeling, Hans. Ferð til fortíðar. Evrópumenn sigra heiminn. Nýöld til 1789. Guðrún
Guðmundsdóttir þýddi og endursagði. Reykjavík 1969. Sbr. Saga. Tímarit Sögufélags.
Reykjavík 1969, bls. 239.
149 Loftur Guttormsson. Minningabrot kringum stofnun félagsins. Íslenskir sagnfræðingar
I, bls. 346. Af fjölritum Björns frá kennsluárum hans í Menntaskólanum við Hamrahlíð
má nefna Miðaldasögu I og II (1969–1970) og Nokkra þætti úr Íslandssögu síðmiðalda
(1971) (Á fornum slóðum og nýjum, bls. 246).
150 Jón Árni Friðjónsson. Skólabókasagan. Um sögukennslu í íslenskum framhaldsskólum
1946–1996. Reykjavík 2013, bls. 180. Ólafur Hansson, sögukennari við Menntaskólann
í Reykjavík, mun einnig hafa verið hættur öllum yfirheyrslum á þessum tíma (sbr. Helgi
Þorláksson. Ef þetta er tilviljun, þá er allt tilviljun. Hending, ákvörðun og orsök í lífssögu
sagnfræðings. Íslenskir sagnfræðingar II, bls. 252).
151 Einar Laxness, Eldhuginn á söguslóð, bls. 268. Morgunblaðið 5. nóv. 1957, bls. 19.
152 Morgunblaðið 18. jan. 1961, bls. 2; 1. júlí 1961, bls. 20.
153 Morgunblaðið 10. febr. 1968, bls. 27; 22. júní 1968, bls. 2. Skv. Árbók Háskóla Íslands
1976–1979 (Ritstj. Þórir Kr. Þórðarson. Reykjavík 1981, bls. 201) hóf Björn kennslu í
sagnfræði í heimspekideild haustið 1969.
154 Morgunblaðið 13. mars 1971, bls. 13; 3. júlí 1971, bls. 2.
155 Árbók Háskóla Íslands 1969–1973. Ritstj. Þórir Kr. Þórðarson. Reykjavík 1983, bls. 97.
Árbók Háskóla Íslands 1973–1976. Reykjavík 1978, bls. 186. Magnús Már Lárusson, sem
hafði verið prófessor í guðfræðideild, var skipaður prófessor í sögu 1968.
156 Um þetta vitna nemendur hans, sjá t.d. greinar Önnu Agnarsdóttur, Helga Skúla
Kjartanssonar og Helga Þorlákssonar í bókinni Íslenskir sagnfræðingar II, einkum bls.
171–172, 239–248 og 254–256 og minningargreinar Guðjóns Jenssonar og Gísla Ágústs
Gunnlaugssonar í Morgunblaðinu 16. okt. 1986, bls. 50 (birtust einnig í Þjóðviljanum
sama dag).
157 Morgunblaðið 9. sept. 1977, bls. 3.
158 Árbók Háskóla Íslands 1976–1979, bls. 199–200, 201.
159 Ýtarlega var um málið fjallað í dagblöðum: Morgunblaðið 9. febr. 1980, bls. 48; 14.
febr. 1980, bls. 14–15; 21. febr. 1980, bls. 35; 27. febr. 1980, bls. 3; 28. febr. 1980, bls. 37.
Þjóðviljinn 31. jan. 1980, bls. 10; 6. febr. 1980, bls. 1 og 8–9; 15. febr. 1980, bls. 5; 17. febr.
1980, bls. 3; 19. febr. 1980, bls. 8–9; 4. mars 1980, bls. 4.
160 Morgunblaðið 16. okt. 1986, bls. 51.
161 Þjóðviljinn 23. ágúst 1986, bls. 12 („Landvinningar“).
162 Lög nr. 3, 6. mars 1955, 21. gr.
163 Hér er einkum stuðst við prófritgerð Kristbjargar Ágústsdóttur (dótturdóttur Björns
Þorsteinssonar og Guðrúnar Guðmundsdóttur): Skógræktarsvæði í fortíð, nútíð og