Andvari - 01.01.2017, Qupperneq 105
104 HJALTI HUGASON ANDVARI
Helgi Hálfdánarson, 1901: Prédikanir á öllum sunnu- og helgidögum kirkjuársins. Jón
Helgason bjó til prentunar, Reykjavík: Félagsprentsmiðjan.
Helgi G. Thordersen, 1883: Húspostilla. Prédikanir til húslestra yfir öll sunnu- og helgidaga-
guðspjöll kirkjuársins, Reykjavík: Kristján Ó. Þorgrímsson.
„Heyrt og séð eftir Alþbl.“, 1937, Heimskringla 1. desember, bls. 5.
Hjalti Hugason, 1988: „Kristnir trúarhættir“, Íslensk þjóðmenning V. Ritstj. Frosti F.
Jóhannsson, Reykjavík: Þjóðsaga, bls. 75–339.
Hjalti Hugason, 2012: „Trúarbrögð og trúarstofnanir í upphafi 21. aldar. Hlutverk og áskor-
anir“, Ritröð Guðfræðistofnunar 35, bls. 59–93.
Hjalti Hugason, 2013: „Heiðarleiki og hræsni. Gagnrýni Þorgils gjallanda á kirkju og presta í
Ofan úr sveitum,“ Andvari Nýr flokkur LV, 138. ár, bls. 105–127.
„Húslestrabók“, 1894(–1895), Þjóðviljinn ungi 4. árg., 7. tbl., bls. 26.
„Inntak ræðanna“, 1894, í: Páll Sigurðsson, Helgidagaprédikanir, Reykjavík: Sigurður
Kristjánsson, bls. vii–viii
„Í Bókabúð Arnljóts B. Olson´s, Gimli, Man.“, 1930, Heimskringla 10. desember, bls. 5.
„Ísl. bækur til sölu í Bókaverzlun H. S. Bardals“, 1912, Lögberg 26. desember, bls 3.
Jón Bjarnason, 1984: „Vísnaþáttur/Refa bætt skal loðið lið...“, Dagur 16. mars, bls. 4.
Jón Helgason, 1895: „„Aldamót“. Fimmta ár. 1895. Ritdómur eptir prestaskólakennara síra
Jón Helgason“, Ísafold 23. nóvember, bls. 353.
Jón Helgason, 1896a: „Síra Matthías og ræður síra Páls heit. Sigurðssonar“, Ísafold 14. mars,
bls. 54–55.
Jón Helgason, 1896b: „Síra Matthías og ræður síra Páls heit. Sigurðssonar [Niðurlag]“, Ísafold
21. mars, bls. 61.
Jón Helgason, 1896c: „Raunalegt teikn tímanna“, Verði ljós 1. árg., 5. tbl., bls 70–80.
Jón Helgason, 1927: Kristnisaga Íslands frá öndverðu til vorra tíma II, Reykjavík:
Félagsprentsmiðjan.
Jón Þorkelsson Vídalín, 1995: Vídalínspostilla. Húspostilla eður einfaldar predikanir yfir öll
hátíða og sunnudagaguðspjöll árið um kring. Gunnar Kristjánsson og Mörður Árnason
sáu um útgáfuna, Reykjavík: Mál og menning, Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands.
Jónas Jónsson, 1970: Samferðamenn. Minningaþættir. Jónas Kristjánsson bjó til prentunar,
[Akureyri]: Bókaforlag Odds Björnssonar.
Jónas Kristjánsson, 1965: „Æviágrip“, Jónas Jónsson frá Hriflu. Ævi hans og störf. Jónas
Kristjánsson annaðist útgáfuna, Reykjavík: Sýslunefnd Suður-Þingeyinga.
„Kaflar úr brjefum frá síra Páli Sigurðssyni í Gaulverjabæ til Þorsteins Jónssonar læknis í
Vestmannaeyjum“, 1912a, Óðinn 8. árg., 3. tbl., bls. 23–24.
„Kaflar úr brrjefum [svo] frá síra Páli Sigurðssyni í Gaulverjabæ til Þorsteins Jónssonar læknis
í Vestmannaeyjum“, 1912b, Óðinn 8. árg., 4. tbl., bls. 30–31.
„Kaflar úr brjefum frá síra Páli Sigurðssyni í Gaulverjabæ til Þorsteins Jónssonar læknis í
Vestmannaeyjum“, 1912c, Óðinn 8. árg., 5. tbl., bls. 39–40.
„Kaflar úr brjefum frá síra Páli Sigurðssyni í Gaulverjabæ til Þorsteins Jónssonar læknis í
Vestmannaeyjum“, 1912d, Óðinn 8. árg., 6. tbl., bls. 48.
M(atthías) J(ochumsson), 1888a, „Séra Páll sál. Sigurðsson (frá Gaulverjabæ)“, Lýður 1. árg.,
6. tbl., bls 23.
Matthías Jochumsson, 1888b, „Séra Páll sál. Sigurðsson (frá Gaulverjabæ) [Niðurlag]“, Lýður
1. árg., 7 tbl., bls 25–26.
Matthías Jochumsson, 1895: „Helgidaga-prédikanir séra Páls sál. Sigurðssonar“, Þjóðólfur 4.
febrúar, bls. 21–22.
Matthías Jochumsson, 1896: „Prédikanir séra P. Sigurðssonar“, Þjóðólfur 28. febrúar, bls. 37.