Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2017, Síða 138

Andvari - 01.01.2017, Síða 138
ANDVARI MEÐ STJÖRNUR Í AUGUNUM 137 ar: „Hvílíkur óskapa líkami!“51 Hvers vegna valdi hann þessar stjörnur til að sýna elskunni þetta tiltekna kvöld? Frá sjónarhóli stjarnvísindanna eru þær hver á sinn hátt áhugaverð fyrirbæri. Hamal og Sheratan eru björtustu stjörnur Hrútsins og lýsa mun skærar en sólin okkar. Hamal 90 falt skær- ar og Sheratan 23 falt. En þótt þær séu tiltölulega nærri í stjarnfræðilegri merkingu, í 66 og 60 ljósára fjarlægð, er það svo langt í burtu að þær, eins og aðrar stjörnur en sólin, sjást aðeins sem ljóspunktar.52 Þótt Hamal og Sheratan sjáist auðveldlega með berum augum munar talsvert í samanburði við Síríus, björtustu fastastjörnu sem sést frá jörðu. Í raun er Síríus lítið skærari en Sheratan en vegna þess hve nærri hún er (8,6 ljósár) virðist hún margfalt bjartari. Sjöstjarnan/Sjöstirnið er hins vegar hópur stjarna, svonefnd lausþyrping, sem samanstendur af afar heitum og gríðarbjörtum stjörnum. Þó flestir sjái sex stjörnur með berum augum er hægt að sjá fleiri en tíu þar sem gæði myrkursins leyfa og enn fleiri með handkíki. Þó er það aðeins brotabrot af þyrpingunni en í henni er að finna fleiri en þúsund stjörnur.53 Einnig voru reikistjörnurnar Satúrnus og Mars áberandi þá um haustið og bar í Hrútinn og Nautsmerki. Þessar björtu reikistjörnur hefðu án nokkurs Næturhiminninn yfir Bergshúsi, haustið 1911. Þegar ofvitinn skimaði út um þakgluggann sinn síðla kvölds 20. október það ár, bar stjörnuhimininn við svipað og hér sést. Vetrarbrautin sást greinilega og hvelfingin er þakin stjörnum. Daufustu stjörnur á myndinni hafa sýndarbirtustigið 5,5 sem öruggt má ætla að hafi verið sjáanlegar á þeim tíma, þegar rafvæðingin var að stíga sín fyrstu skref. Á sama tíma sást reikistjarnan Satúrnus suðaustan við Hamal og Sheratan en Mars í grennd við Regnstirnið í Nautinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.