Andvari - 01.01.2017, Qupperneq 145
144 SOFFÍA AUÐUR BIRGISDÓTTIR OG SNÆVARR GUÐMUNDSSON ANDVARI
sögum Þórbergs þegar hugsjónin sem heyrir til himinhvolfinu mætir hinum
jarðneska veruleika: „Er ástin svona í praksís?“ spyr ofvitinn afsveinaði að
verknaði loknum og brostin er á stormhrina með stærðar dembu – og ekki
sést til stjarna.
TILVÍSANIR
1 Þórbergur Þórðarson. Íslenzkur aðall. Reykjavík: Bókaútgáfa Heimskringlu, 1938, bls.
169-170.
2 Þetta er reyndar misminni hjá Þórbergi sem hann leiðréttir í Eddu Þórbergs Þórðarsonar
og telur þá kvæðið samið í nóvember 1911. Það mun nærri lagi því kvæðið birtist í hinum
handskrifaða Skinfaxa í desember 1911 og var lesið upp á fundi hjá Ungmennafélagi
Reykjavíkur í sama mánuði. Sjá Lbs 3927 4to. Skinfaxi, handskrifað blað U.M.F.R. II.
bindi (1. september-3. maí 1918).
3 Þórbergur Þórðarson. Edda Þórbergs Þórðarsonar. Reykjavík: Bókaútgáfa Heimskringlu,
1941, bls. 25-26.
4 Íslenzkur aðall, bls. 5.
5 Edda Þórbergs Þórðarsonar, bls. 23.
6 Íslenzkur aðall, bls. 5-6.
7 Íslenzkur aðall, bls. 5.
8 Þórbergur Þórðarson. Bréf til Láru. Reykjavík: Mál og menning (2. útg.), 1950, bls. 10.
9 Hér er fylgt fordæmi heimspekinga sem farnir eru að greina á milli fagurfræði (e.
aesthetics) og hins fagurferðilega (e. aesthetic), líkt og gert er í aðgreiningunni á milli
siðfræði og hins siðferðilega. Sjá t.d. Guðbjörg R. Jóhannesdóttir. „Vá! – Undrun,
fegurð og ægifegurð í upplifun af íslenskri náttúru.“ Náttúran í ljósaskiptunum. Björn
Þorsteinsson ritstj. Reykjavík: Heimspekistofnun – Háskólaútgáfan, 2016, sjá nmgr. 4,
bls. 144. Njörður Sigurjónsson, heimspekingur, var frumkvöðull að þessari aðgreiningu
hugtakanna fagurfræði og fagurferði.
10 Orð Þórbergs í lok Ofvitans.
11 Sama stað.
12 Margt hefur verið skrifað um samband Þórbergs og fyrirmyndar elskunnar, Arndísar
Jónsdóttur. Sjá m.a. Arngrímur Vídalín Stefánsson. „Að elska er að yrkja fegursta
ljóð í víðri veröld.“ Um viðhorf Þórbergs Þórðarsonar til rómantíkur í íslenskum bók
menntum. Óprentuð BA ritgerð í íslenskum bókmenntum, Háskóli Íslands, aðgengileg á
http://hdl.handle.net/1946/3489; Helgi M. Sigurðsson. „Arndísarsaga.“ „að skilja undra
ljós.“ Bergljót S. Kristjánsdottir og Hjalti Snær Ægisson ritstj. Reykjavík: Bókmennta- og
listfræðistofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan, 2010, bls. 137-146 og Soffía Auður
Birgisdóttir. „Sannleikur í æðra veldi. Um Íslenzkan aðal eftir Þórberg Þórðarson.“
Heimur skáldsögunnar. Ástráður Eysteinsson ritstj. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun
Háskóla Íslands, 2001, bls. 273-284. Sjá einnig bækur Halldórs Guðmundssonar, Péturs
Gunnarssonar og Soffíu Auðar Birgisdóttur um Þórberg Þórðarson og skrif hans.
13 Þórbergur Þórðarson. Ofvitinn. Reykjavík: Mál og menning, 1964 (2. útg. endurskoðuð),
bls. 222.
14 Sama stað.
15 Þar er átt við að sýndarbirtustig stjörnunnar sé í flokki tvö.